한국   대만   중국   일본 
Tatarstan - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tatarstan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Tatarstan ( russneska : Республика Татарстан , tatariska : Татарстан Республикасы , er sjalfstætt lyðveldi innan Russneska sambandsrikisins . Landið sem er i miðjum austanverðum Evropuhluta Russlands er um 68.000 km² og ibuar þess eru um 3.800.000 ( 2010 ) Landið liggur a miðju vatnasvæði Volgu þar sem arnar Volga og Kama koma saman. Hofuðborg þess er Kazan .

Landlysing [ breyta | breyta frumkoða ]

Kortið synir legu Lyðveldisins Tatarstan innan hins viðfeðma russneska sambandsrikis

Ain Volga rennur fra norðri til suðurs yfir vesturhluta lyðveldisins Tatarstan, en ain Kama, sem er stærsta þvera Volgu, myndar austur-vestur as i gegnum storan hluta landsins. Arnar Vyatka og Belaya eru helstu þverar Kama. Mestur hluti landsins er laglendar slettur. Vestan Volgu ris land upp i 235 metra hæð, þar eru halendari slettur Volgusvæðisins. I austri hækkar land að rotum Uralfjalla.

Stærstur hluti lyðveldisins eru slettur og einn sjotti er skogi vaxinn. Mikið vatnakerfi kvislaðist um landið en með gerð uppistoðulonanna Nizhnekamsk og Samara, sem samtals na yfir 2.850 ferkilometra, hvarf hluti þess við Volgu og neðanverða Kama.

Veðurfar [ breyta | breyta frumkoða ]

I Tatarstan er meginlandsloftslag , með longum, koldum vetrum og heitum sumrum. Arlegt regn er 420-510 mm sem nær hamarki að sumri.

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Til forna [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrstu byggð a landsvæði Tatarstan ma rekja til siðari hluta steinaldar. I landinu eru fornleifar fra steinold og bronsold. A jarnold (8. ? 3. old f.Kr.) var þar landbunaðarmenning eða svokolluð Ananino-menning sem liklega ma rekja til folks af finnsk-ugriskum uppruna. Það var einkum a svæðum við efri Volgu og i ardolum Kama. A fimmtu old f.Kr. varð Gorodets-menning rikjandi i vesturhluta Tatarstan.

A fjorðu old f.Kr. hertoku ættkvislir af ?mankiska menningu storan hluta Volga-Kama svæðisins. Og i upphafi fyrstu aldar e.Kr. kom svonefnd Pyanobor-menning fram við neðri hluta Kama arinnar, .

Volga Bulgaria [ breyta | breyta frumkoða ]

Ivan grimmi let byggja domkirkju heilags Basils i Moskvu sem minnismerki um sigra Russa i Kazan arið 1552.

Elstu þekkta skipulagða riki innan landamæri Tatarstan var Volga Bulgaria sem var við lyði a arunum 700 til 1238. Var þar stofnað til viðskiptasambanda meðal annars við vikinga, innri Evrasiu, Miðausturlond og Eystrasaltsriki. Volgu-Bulgarar urðu muslimar upp ur 900 þegar islam var boðað með truboði fra Bagdad. Tryggðu þeir þannig samband sitt við Kalifatið.

Um 1230 fell riki Volgu Bulgariu fyrir herjum mongolska prinsins Batu Kan ur Gullnu hirðinni . Gullna hirðin klofnaði svo upp a 15. old. Þa var borgin Kazan byggð upp sem hofuðborg sjalfstæðs kanats. Varð borgin að mikilvægri viðskiptamiðstoð, þar sem arlegar kaupstefnur voru haldnar a eyju i Volgu.

Kanatið atti lengi i atokum við Moskvu en arið 1469 naði Ivan III . borginni a sitt vald en leppur hans (kan) skipulagði fjoldamorð Russa arið 1504. A 15. og a þeirri 16. voru Russnesku-Kazan striðin hað en það var roð striða a milli kanatsins i Kazan og Moskvuveldisins i Russlandi.

Innan Russlands [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1552 tok Ivan grimmi (Ivan IV) borgina eftir langt umsatur og innlimaði kanatið i Russland. Hið gamla virki Tataranna var endurbyggt sem russneskur kastali (kreml).

Margir Tatarar voru neyddir til kristni og domkirkjur voru byggðar i Kazan. Arið 1593 var ollum moskum a svæðinu eytt. Russneska rikisstjornin bannaði byggingu allra moska. Þvi banni var ekki aflett fyrr en Katrin II. mælti svo fyrir a 18. old.

Þegar Siberia tok að opnast meir, ox mikilvægi Kazan sem viðskiptamiðstoðvar og iðnaður tok að þroast þar strax a 18. old. I kringum aldamotin 1900 var hun ein stærstu iðnaðarborga Russlands.

A 19. old varð Tatarstan að miðstoð svokallaðs jadidisma, en það er truarsofnuður innan islamska er boðar umburðarlyndi fyrir oðrum truarbrogðum. Atti þetta nokkurn þatt i vinsamlegum samskiptum Tatara við aðrar þjoðir innan Russlands.

Russneska borgarastyrjoldin [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1919 lystu bolsevikar yfir stofnun Soveska sjalfstjornarlyðveldinu Tatar-Bashkir, en svæðið var a þeim tima að miklu leyti undir yfirraðum hvitliða. Sigur kommunista leiddi til storfellds folksflotta, einkum meðal þeirra efnameiri. Russneska borgarastyrjoldin i Tatarstan tok enda þegar andkommunisk bændabylting var bæld niður arið 1920 og Sovetlyðveldinu var loks komið a fot það ar. I hond for svokallaður ?striðskommunismi“ a arunum 1921-1922. Olli það mikilli hungursneyð i Tatarstan sem felldi um halfa milljon manna.

Seinni heimstyrjoldin [ breyta | breyta frumkoða ]

A timum Stalins var kugun landsmanna mikil, þjoðareinkenni Tatara voru bonnuð, tatorsk tunga bonnuð og russneska logleidd i skolum. Truarbrogð, þo serstaklega islam, voru bonnuð.

Meira en 560.000 hermenn fra Tatarstan toku þatt i seinni heimsstyrjoldinni og riflega 300.000 þeirra fellu. Margir soveskar verksmiðjur og starfsmenn þeirra, sem og Visindaakademia Sovetrikjanna, voru flutt til Tatarstan i seinni heimstyrjoldinni. I striðinu fundust þar mjog storar oliulindir. Við þroun og nytingu þeirra iðnvæddist Tatarstan hraðar en morg onnur riki innan Sovetrikjanna.

Eftir seinna strið [ breyta | breyta frumkoða ]

A arunum 1960 til 1970 var oliuiðnaður i Tatarstan þroaður enn frekar. Bilaverksmiðja KamAZ gerði borgina Naberezhnyje Tsjelny að annarri stærstu borg lyðveldisins.

Við uppskipti Sovetrikjanna 1991 varð Tatarstan að sjalfstjornarlyðveldi innan Russneska sambandsrikisins.

I dag er Tatarstan eitt þroaðasta rikið innan Russneska sambandslyðveldisins.

Efnahagur [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort af Tatarstan.

Efnahagslif lyðveldisins byggir einkum a oliuframleiðslu, efnaiðnaði og oðrum iðnaði. I landinu er fjolbreyttur landbunaður.

Tatarstan er oliuriki. Miklar oliulindir fundust i Tatarstan arið 1943. Siðan þa hefur þroun þess iðnaðar verið hroð. Oliuleiðslur liggja til austurs og vesturs fra oliulindum Almetyevsk. Jarðgas er framleitt i i Nizhnaya Maktama.

Efnaiðnaðurinn hefur aðallega þroast i borgunum Kazan, Mendeleyevsk og Nizhnekamsk. I landinu eru storar gifsnamur. Verksmiðjur eru að mestu i borgunum meðfram Volgu og Kama, einkum i Kazan, Zelyonodolsk og Chistopol. I borginni Naberezhnye Chelny er stor vorubilaverksmiðja. Pappir og pappirsdeig er unnið i Mamadysh og nalægum borgum. Framleiðsla a sapu og fituvorum er umfangsmikil i Kazan.

Helstu landbunaðarvorur eru hveiti , korn ( mais ), hirsi , grænmeti , kartoflur , sykurrofur , hampur , tobak , epli , mjolkurafurðir og bufe .

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Samkvæmt manntali 2010 eru ibuar Tatarstan 3.786.488. Þrir fjorðu þeirra (74%) bua i þettbyli og um fjorðungur (26%) i dreifbyli. I hofuðborginni Kazan byr um 1 milljon manna.

Hin fagra Qolsharif Moska var byggð innan Kremlarveggja Kazan borgar a 1000 ara afmæli borgarinnar. Moskan sem var vigð 2005, var að miklu leyti byggð fyrir gjafafe fra Sadi-Arabiu, Sameinuðu arabisku furstadæmunum og fleirum. Sagan er skammt undan: Moskan dregur nafn sitt af truarleiðtoganum Qolsharif sem varðist Ivani grimma og Russum frækilega arið 1552.

Tatarstan er fjolþjoðlegt lyðveldi. Aætlað er að i landinu seu um 115 þjoðarbrot og ættflokkar. Af þeim þjoðarbrotum sem telja fleiri en 10 þusund eru Tatarar riflega tvær milljonir (52,9% ibua), Russar eru um 1,5 milljon manna (39,5%), Sjuvar eru 126.500 (3,4%). Meðal smærri þjoðarbrota eru Mordvinar , Udmurtar , Marar og Basjkirar .

Um helmingur ibua Tatarstan (Tatarar og Basjkirar) eru Sunni-muslimar . Flestir Russar aðhyllast hins vegar russnesku retttrunaðarkirkjuna . Opinber stefna lyðveldisins er að styðja við það jafnvægi sem er a milli islam og russnesku retttrunaðarkirkjunnar. I logum er kveðið a um jafnretti allra truarbragða og umburðarlyndi a grundvelli virðingar fyrir mannrettindum og truarlegum fjolbreytileika. Um 1.400 mismunandi truarsamtok eða sofnuðir voru opinberlega skrað i Tatarstan arið 2008.

Opinber tungumal eru tatarska og russneska. Russneska er engu að siður megintunga viðskipta. Samkvæmt russneskum logum fra 2002 er kyrilliska stafrofið hið opinbera ritmal. Þvi hefur verið motmælt i Tatarstan. Latneska stafrofið var opinberlega tekið upp i Tatarstan 1927 i stað þess arabiska. Kyrilliska stafrofið var siðan tekið upp arið 1939 i tið Josefs Stalin , sem leitaðist við að gera hvern krok og kima Sovetrikjanna russneskan, alveg an tillits til uppruna ibuanna.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]