한국   대만   중국   일본 
Tutankamon - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Tutankamon

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Griman af mumiu Tutankamons.

Tutankamon (stundum skrifað Tutankamun eða Tutankamen ; fornegypska : twt-?n?-ı?mn eða tVwa:t-?a:n?x-?a?ma:n ; um 1341 f.Kr. ? 1323 f.Kr.) var fornegypskur farao af atjandu konungsættinni a tima Nyja rikisins . Upphaflega kemur nafn hans fyrir i heimildum sem Tutankaten sem merkir ?lifandi mynd Aten (solskifunnar)“ en Tutankamon merkir ?lifandi mynd Amons (solguðsins)“. Hann komst til valda niu ara gamall og tok við af Smenkare eða Neferneferuaten . Hann rikti i tiu ar. Algengasta tilgatan um ætterni hans er su að hann hafi verið sonur Akenatens og Kiju sem var ein af eiginkonum hans. Valdatið Tutankamons einkenndist af afturkollun þeirra truarlegu og stjornarfarslegu breytinga sem Akenaten hafði staðið fyrir.

Grof Tutankamons fannst ohreyfð i Dal konunganna af Howard Carter og vinnumonnum hans arið arið 1922 . Fundurinn vakti griðarlega athygli um allan heim og gat af ser aukinn ahuga a Egyptalandi til forna. Gullgriman sem var yfir mumiunni hefur orðið að vinsælli taknmynd fyrir menningu Fornegypta.

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .