Massachusetts Institute of Technology

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Massachusetts Institute of Technology

Tæknihaskolinn i Massachusetts eða Massachusetts Institute of Technology , þekktur sem MIT , er einkarekinn haskoli i Cambridge i Massachusetts i Bandarikjunum . MIT leggur mikla aherslu a raunvisinda- og verkfræðigreinar.

William Barton Rogers stofnaði skolann arið 1861 . Skolinn byggði a fyrirmyndum fra Þyskalandi og Frakklandi . Eftir seinni heimsstyrjoldina hof MIT einnig kennslu i felagsvisindum, þ.a m. hagfræði , malvisindum og stjornmalafræði .

Kennarar við skolann eru tæplega 1 þusund talsins en a 5. þusund nemendur eru i grunnami við skolann og a 7. þusund nemar stunda þar framhaldsnam. Einkunnarorð skolans eru mens et manus sem þyðir ?hugur og hond“.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]