Svartur a leik

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um kvikmyndina ? Svartur a leik “, en getur einnig att við samnefnda skaldsogu Stefans Mana .
Svartur a leik
Svartur a leik
Auglysingaplakat myndarinnar.
Leikstjori Oskar Þor Axelsson
Handritshofundur Oskar Thor Axelsson
Byggt a Svartur a leik eftir Stefan Mana
Framleiðandi Arnar Knutsson

Skuli Malmquist
Þorir Snær Sigurjonsson
Chris Briggs

Nicolas Winding Refn
Leikarar Steinn Armann Magnusson

Sveinn Geirsson
Þrostur Leo Gunnarsson

Egill Einarsson
Tonlist Frank Hall
Fyrirtæki Zik Zak og Filmus
Dreifiaðili Sena
Frumsyning Fáni Íslands 2. mars 2012
Fáni Danmerkur 23. agust 2012
Lengd 100 min.
Tungumal islenska
enska
Aldurstakmark Bonnuð innan 16
Raðstofunarfe 150.000.000 kr. [1]

Svartur a leik er islensk glæpamynd fra arinu 2012 sem Oskar Þor Axelsson leikstyrði og skrifaði. Þorvaldur Davið Kristjansson , Damon Younger og Johannes Haukur Johannesson fara með aðalhlutverkin i myndinni sem er byggð a samnefndri skaldsogu eftir Stefan Mana . Myndin fjallar um fikniefnaverslun i Reykjavik og a ser stað a miðjum tiunda aratugnum . Margir erlendir aðilar komu að framleiðslu myndarinnar og voru bæði Chris Briggs og Nicolas Winding Refn framleiðendur. Framleiðslufyrirtækin Zik Zak og Filmus stoðu að gerð myndarinnar. [2]

Soguþraður [ breyta | breyta frumkoða ]

Svartur a leik gerist a þeim otryggu timum þegar undirheimar Reykjavikur eru að stækka og verða hættulegri a miðjum tiunda aratugnum . Ahorfendur fylgjast með upprisu og falli i hopi karaktera; Stebba, venjulegum manni sem flækist inn i eiturlyfjaheiminn i gegnum vin sinn fra barnæsku, Tota. Toti starfar sem handrukkari fyrir Joa Faro, stærsta eiturlyfjabaron landsins siðan a 7. aratugnum. Toti asamt Bruno yfirtaka rekstur Joa og breyta eiturlyfjamarkaðinum. I byrjun myndar stendur Stebbi frammi fyrir þvi að fa a sig akæru vegna slagsmala sem hann lenti i þegar hann var drukkinn. Hann rekst a Tota sem biður honum besta sakamalalogfræðing landsins ef hann kemur að vinna fyrir sig. Stuttu seinna þegar Bruno kemur fra sjalfskipaðari ars utlegð sinni erlendis, þa ser Stebbi að undir yfirborðinu liggur mikil spenna. Bruno er siðblindur og þrifst a hættu og glæpum. Toti er hins vegar i tenglum við raunveruleikann og vill einungis reka fyrirtæki með hagnaði. Innrivalda togstreita byrjar og Stebbi er fastur i miðjunni. Sagan er sogð fra sjonarholi Stebba og fer fyrri helmingur myndarinnar fram og tilbaka a milli Stebba, sem er að læra tokin og verða meðlimur klikunnar með agætis framahorfur, og baksogu Tota og upphafs klikunnar. I seinni helmingnum hefur Bruno komið aftur og klikan byrjuð að brotna niður. Endar það með þvi að Stebbi finnur sig fastan a milli steins (Tota) og sleggju (Bruno). [3]

Leikendur [ breyta | breyta frumkoða ]

Framleiðsla [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 2005 festu kvikmyndafyrirtækin Zik Zak og Filmus kaup a kvikmyndarettinum að bokinni og stoð þa fyrst til að fa Stefan Mana til þess að skrifa handritið. [4] Oskar Þor tok þo seinna yfir starf handritshofunds og var arið 2008 valinn leikstjori kvikmyndarinnar. Svartur a leik tok rum sjo ar i framleiðslu og reyndist fjarmognun erfið. Andri Sveinsson og Heiðar Guðjonsson voru aðalfjarfestar myndarinnar en hun hlaut einnig 64 milljon krona styrk fra Kvikmyndasjoði Islands . I byrjun arsins 2009 for Axel Þor að velja i aðalhlutverk myndarinnar og voru prufur auglystar nemendum Listahaskola Islands . [5] I undirbuningi fyrir hlutverk sitt i myndinni for Johannes Haukur Johannesson i heilsuatak og reð ser einkaþjalfara og hof að stunda likamsrækt sex sinnum i viku. [6] Þorvaldur Davið Kristjansson var valinn i hlutverk Stebba en Stefan Mani , hofundur bokarinnar, sagðist alltaf hafa seð hann fyrir ser sem personuna. [7]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Freyr Bjarnason (13. mars 2012), Hofðu ekki efni a þvi að auglysa og notuðu þvi samfelagsmiðla , Frettablaðið
  2. 22. mars 2010, Hostel framleiðandi vinnur að islenskri glæpamynd , Visir
  3. Soguþraður , Kvikmyndir.is
  4. 23. april 2005, Svartur a leik eftir Stefan Mana kvikmynduð , Morgunblaðið
  5. 13. februar 2009, Manna undirheima Geymt 14 februar 2009 i Wayback Machine , DV
  6. 14. april 2011, Johannes Haukur orðinn helmassaður [ ovirkur tengill ] , DV
  7. 11. desember 2009, Þorvaldur er Stebbi Psycho , Frettablaðið
   Þessi kvikmynda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .