한국   대만   중국   일본 
Svalbarði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Svalbarði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Svalbard
Fáni Noregs Skjaldarmerki Svalbarða
Fani Skjaldarmerki
Þjoðsongur :
Kongesangen
Staðsetning Svalbarða
Hofuðborg Longyearbyen
Opinbert tungumal norska
Stjornarfar Noregsstjorn

Konungur Haraldur 5.
Syslumaður Lars Fause
Landsvæði i Noregi
 ?  Svalbarðasamningurinn 9. februar 1920 
 ?  Svalbarðalogin 17. juli 1925 
Flatarmal
 ? Samtals

61.022 km²
Mannfjoldi
 ? Samtals (2020)
 ?  Þettleiki byggðar

2.939
0,04/km²
Gjaldmiðill norsk krona (NOK)
Timabelti UTC +1 (+2 a sumrin )
Þjoðarlen .no
Landsnumer +47

Svalbarði ( norska : Svalbard ) er eyjaklasi i Norður-Ishafi , um það bil miðja vegu milli meginlands Evropu og Norðurpolsins . Eyjarnar eru milli 74. og 81. breiddargraðu norður og 10. til 35. lengdargraðu austur. Spitsbergen er stærsta eyjan, en þar a eftir koma Norðausturlandið og Edge-eyja . Stærsta byggðin a eyjunum er Longyearbyen . [1]

Eyjarnar voru fyrst notaðar sem veiðistoð af hvalveiðimonnum sem sigldu langt norður i hof a 17. og 18. old, en sem yfirgafu þær siðar. Kolanam hofst þar i upphafi 20. aldar og nokkrar varanlegar byggðir voru stofnaðar. Svalbarðasamningurinn fra 1920 kveður a um yfirrað Noregs yfir eyjunum og með Svalbarðalogunum 1925 lystu Norðmenn Svalbarða hluta af norska konungsrikinu. Svalbarði var gerður að friverslunarsvæði og herlausu svæði . Norska fyrirtækið Store Norske Spitsbergen Kulkompani og russneska fyrirtækið Arktikugol eru einu namafyrirtækin sem enn starfa a eyjunum, en rannsoknarstarfsemi og ferðaþjonusta hafa i seinni tið orðið mikilvægari. Haskolamiðstoðin a Svalbarða (UNIS) og Fræbankinn a Svalbarða leika lykilhlutverk i efnahagslifi eyjanna. Fyrir utan Longyearbyen eru helstu byggðir a eyjunum russneski namabærinn Barentsburg , rannsoknarstoðin Ny-Alesund og namabærinn Sveagruva . Aðrar byggðir eru norðar en eina folkið sem þar byr eru hopar visindamanna sem dvelja þar timabundið. Engir vegir liggja milli byggðanna. Snjosleðar , flugvelar og batar eru helstu samgongutækin. Svalbarðaflugvollur i Longyearbyen er aðalsamgongumiðstoð eyjanna. [2]

Um 60% af eyjunum eru þakin joklum og þar eru morg fjoll og firðir. Þar rikir ishafsloftslag þott hitastig se mun hærra en annars staðar a somu breiddargraðum. Flora Svalbarða nytir ser miðnætursolina til að bæta upp fyrir skammdegið a veturnar. Margar tegundir sjofugla verpa a Svalbarða og þar er að finna tofu , hreindyr og isbirni , auk sjavarspendyra . A Svalbarða eru sjo þjoðgarðar og 22 friðlond sem na yfir 2/3 hluta af landi eyjanna. [3]

Noregur fer með yfirrað a Svalbarða samkvæmt Svalbarðasamningnum fra 1920, en eyjarnar eru ekki stjornsyslulegur hluti Noregs og falla ekki undir neitt norskt fylki. Þess i stað fer rikisstjorn Noregs með stjorn eyjanna beint i gegnum skipaðan syslumann . Svalbarði er utan við Schengen-svæðið , Evropska efnahagssvæðið og Norræna vegabrefasambandið . Svalbarði og Jan Mayen eiga saman ISO 3166-1-landakoðann SJ þott stjorn þeirra se alveg aðskilin. I Svalbarðasamningnum er kveðið a um að allir aðilar (nu yfir 40 talsins) skuli hafa rett til að nyta auðlindir Svalbarða og að allar eyjarnar skuli vera herlaust svæði. Nu a dogum eru það eingongu Russar sem nyta ser þetta akvæði og stunda kolanam a Svalbarða. Einnig hafa islensk stjornvold visað i þetta akvæði varðandi fiskveiðar islenskra skipa i grennd við Svalbarða. Svalbarði er nyrsta svæði i heimi þar sem er fost buseta.

Heiti [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafnið Svalbarði kemur fyrir i fyrsta kafla Landnamabokar þar sem segir að fra Langanesi a Islandi se fjogurra dægra sigling norður til Svalbarða. I Konungsannal fra 14. old er sagt fra ?Svalbarðsfundi“ arið 1194. [4] Nafnið merkir ?kold strond“ og gæti hafa att við eitthvað annað land, til dæmis Jan Mayen eða Grænland . Með Svalbarðalogunum 1925 var akveðið að lata eyjaklasann heita þessu norræna nafni, fremur en Spitsbergen. Það var hluti af þvi að staðfesta yfirrað Norðmanna. [5]

Nafnið Spitsbergen kemur fra hollenska landkonnuðinum Willem Barents sem sa hvassa fjallstinda ( spitse bergen ) a vesturstrond aðaleyjunnar. Barents vissi ekki að um eyjaklasa væri að ræða og nafnið Spitsbergen hefur þvi verið notað bæði um eyjaklasann og aðaleyjuna. [6]

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Landkonnun [ breyta | breyta frumkoða ]

Kort af Norðursloðum eftir þriðja leiðangur Barents 1596 þar sem Svalbarði er nefndur Het nieuwe land (?nyja landið“).

Elsta heimildin sem minnist a Svalbarða er Landnamabok fra 12. old sem segir að fra Langanesi se fjogurra dægra sigling til Svalbarða ?i hafsbotn“. [7] I Konungsannal fra 14. old stendur við arið 1194 ?Svalbarðsfundur“. [4] Nafnið merkir einfaldlega ?kold strond“ og gæti att við eitthvað annað land en það sem kallað er Svalbarði i dag. Russar hafa haldið þvi fram að Pomorar sem bua við strendur Hvitahafs hafi uppgotvað Svalbarða a 16. old eða fyrr, en heimildir skortir fyrir þeirri staðhæfingu og engar minjar hafa fundist sem staðfesta veru norrænna manna eða Pomora a Svalbarða fyrir lok 16. aldar þott það se umdeilt. [8]

Fyrsti landkonnuðurinn sem sa Svalbarða svo vitað se með vissu var Willem Barents sem kom auga a Svalbarða i siðasta leiðangri hans til Novaja Semlja i juni arið 1596. Hann gaf eyjunum, sem hann taldi vera eitt land, nafnið Spitsbergen (?hvoss fjoll“ a hollensku). Eyjarnar voru merktar a kort sem fylgdi frasogn af leiðangrinum og urðu bratt hluti af almennum landakortum. Arið 1607 kom Henry Hudson til eyjanna og kannaði þær. Hann sagði fra þvi að þar væru miklar hvalavoður, sem dro að hvalveiðiskip .

Hvalveiðar [ breyta | breyta frumkoða ]

Hvalveiðiskip við strond Svalbarða a malverki eftir Abraham Storck fra 1690.

Þegar arið 1604 helt leiðangur i veiðiferð til Bjarnareyjar undir stjorn enska selfangarans Steven Bennet a vegum Moskvufelagsins . Þeir sau þusundir rostunga, en naðu aðeins að drepa nokkra vegna litillar reynslu af slikum veiðum. Veiðin gekk betur arið eftir og næstu ar kom hann þangað arlega þar til rostungsstofninum hafði verið utrymt a eyjunni.

Jonas Poole sem var i ferðum a vegum felagsins sagði fra miklum hvalavoðum við Svalbarða og Moskvufelagið sendi bratt hvalveiðiskip þangað til að veiða norðhvali fyrir verðmætt lysið . Felagið reyndi að hrekja hollensk og spænsk hvalveiðiskip þaðan og gera tilkall til einkarettar a veiðinni, sem leiddi til ataka. Það flækti enn malin að Kristjan 4. gerði tilkall til eyjanna fyrir hond Danaveldis vegna yfirraða yfir Noregi og Grænlandi. Arið 1614 akvaðu hollensku og ensku skipin að skipta aðaleyjunni a milli sin. Sama ar var hvalveiðifelagið Noordsche Compagnie stofnað i Hollandi. Allar þjoðirnar notuðust i fyrstu við baskneska hvalveiðimenn, en þegar leið a dro ur þvi. Þegar Moskvufelagið lenti i fjarhagsorðugleikum nokkrum arum siðar naðu Hollendingar yfirhondinni. Þeir stofnuðu hvalveiðibæinn Smeerenburg a Amsterdameyju arið 1619.

Eftir miðja 17. old tok hvolum að fækka við strond Svalbarða og hvalveiðiskipin færðu sig utar. Með stærri skipum var hægt að flensa hvalina við skipshlið og flytja spikið til meginlandsins til bræðslu. A 18. old minnkuðu hvalveiðar Hollendinga og Bretar toku við, en eftir aldamotin 1800 var norðhvalur nær horfinn af miðunum við Svalbarða. Um 1830 var hvalveiðum hætt.

Pomorar [ breyta | breyta frumkoða ]

Teikning af Pomorakrossi a Svalbarða eftir Auguste Mayer ur leiðangri Paul Gaimard til Norðursloða 1838.

Fræðimenn greinir a um það hvenær Pomorar fra strondum Hvitahafs toku fyrst að stunda skinnaveiðar a Svalbarða. A 7. aratug 20. aldar framkvæmdi soveski fornleifafræðingurinn Vadim F. Starkov fjolda rannsokna a veiðistoðvum Pomora og notaði aldursgreiningu a viðarleifum til að rokstyðja að þeir hefðu komið þar fyrir miðja 16. old. [9] Þetta var notað til að styðja við tilkall Sovetrikjanna til auðlindanytingar a Svalbarða. Niðurstaðan hefur verið gagnrynd a þeim forsendum að aldur timbursins segi ekki til um aldur stoðvarinnar. Gagnrynendur benda lika a að engar frasagnir um Pomora se að finna i ritheimildum fra 17. old, sem Starkov utskyrði með þvi að þa hefði veiði þeirra hnignað. [10]

Flestir viðurkenna þo að fra lokum 17. aldar, eftir að landvinnslu hvalfangara lauk, hafi Pomorar byrjað að fara reglulega i veiðiferðir til Svalbarða, þar sem þeir veiddu rostunga, seli, hreindyr, refi og isbirni. Þeir reistu veiðikofa og einkennandi og aberandi viðarkrossa, og hofðust þar við yfir vetrartimann. Flestir urðu þeir undir lok 18. aldar þegar 100 til 150 Pomorar heldu sig a Svalbarða yfir veturinn. Veiðar Pomora gengu ekki jafnhart gegn dyrastofnum og hvalveiðarnar hofðu gert og heldust þvi i jafnvægi. [11] Siðustu heimildir um vetrardvol Pomora eru fra vetrinum 1851 til 1852. Eftir það logðust veiðarnar af meðal annars vegna minnkandi rostungsstofna.

Norðmenn kynntust Svalbarða gegnum Pomoraverslunina i Norður-Noregi a 18. old. Fyrstu Norðmennirnir sem vitað er að foru til Svalbarða voru Samar sem fengnir voru með i russneskan leiðangur þangað 1795 fra hofninni i Hammerfest . [12] Ari aður hofðu norskir veiðimenn haldið til veiða a Bjarnarey. Fra 3. aratug 19. aldar hofu Norðmenn reglulegar veiðar a Svalbarða, en Tromsø tok við af Hammerfest sem helsta hofnin. A siðari hluta 19. aldar sigldu 27 norsk skip til Svalbarða að meðaltali. Veturinn 1872 til 1873 letust 17 norskir selveiðimenn ur blyeitrun i veiðikofa sem nefndist Svenskhuset a Svalbarða. [13]

Rannsoknarleiðangrar [ breyta | breyta frumkoða ]

Loftbelgsstoð sem leiðangur Andrees reisti a Danska eyja 1897.

A siðari hluta 18. aldar heldu nokkrir storir rannsoknarleiðangrar til Svalbarða ymist til að kortleggja Norðursloðir eða freista þess að finna Norðausturleiðina . Arið 1773 leiddi Constantine Phipps leiðangur a vegum breska flotans til Svalbarða þar sem skip hans, Carcass og Racehorse festust i isnum við Sjoeyjar , en naðu að losa sig og komast heilu og holdnu til baka. [14] Arið 1827 kom norski jarðfræðingurinn Baltazar Mathias Keilhau til Svalbarða og rannsakaði landið innan við strondina. [15] Veturinn 1838-1839 kom Norðursloðaleiðangur Paul Gaimard a skipinu La Recherche til Svalbarða og fekkst þar við margvislegar rannsoknir. [16]

Sviar hofu að syna Svalbarða mikinn ahuga um miðja 19. old. Sænski natturufræðingurinn Otto Martin Torell rannsakaði jokla a eyjunum a 6. aratug 19. aldar. Adolf Erik Nordenskiold tok þatt i þremur af þessum leiðongrum Torells og leiddi eftir það frekari rannsoknir a Norðursloðum a 7. og 8. aratugnum. Breski natturufræðingurinn og kortagerðamaðurinn Martin Conway gerði fyrsta kortið af landslagi eyjanna eftir leiðangur veturinn 1896-1897. [17]

Svalbarði var upphafsstaður fyrir nokkrar tilraunir manna til að na norðurpolnum i loftfari. Loftbelgsleiðangur Andrees , þar sem allir leiðangursmenn tyndu lifinu, lagði upp fra stoð sem reist var a Donsku eyju 1897. Fjorar slikar tilraunir voru gerðar ut fra Ny-Alesund a milli 1925 og 1928, þar a meðal fyrsta tilraun Roald Amundsen til að komast a norðurpolinn með flugbat . Floyd Bennett og Richard E. Byrd heldu þvi fram að þeim hefði tekist það 1926, en þvi hefur siðan verið hafnað. [18] Loftskipið Norge er nu talið hafa verið fyrst til að na polnum. Loftskip Umberto Nobile , Italia , hrapaði arið 1928 sem leiddi til umfangsmikillar leitar og bjorgunaraðgerða, þar sem Amundsen er talinn hafa farist. [18]

Namavinnsla og yfirtaka Norðmanna [ breyta | breyta frumkoða ]

Longyear City arið 1908.

Kolavinnsla a Svalbarða hafði lengi verið stunduð i smaum stil aður en iðnaðarvinnsla hofst arið 1899. Einn af þatttakendum i leiðongrum Nordenskiolds, Alfred Gabriel Nathorst , reyndi fyrstur að stofna varanlega byggð við Isfjorð a Svalbarða og hugðist vinna þar fosforit en ekkert varð ur þeim fyrirætlunum. Søren Zachariassen fra Tromsø stofnaði fyrsta namafyrirtækið og gerði tilkall til nokkurra staða umhverfis Isfjorð en skorti fjarmagn til að hefja þar uppbyggingu.

Fyrsta namafyrirtækið sem naði að komast a legg var Arctic Coal Company i eigu bandariska athafnamannsins John Munroe Longyear sem keypti tilkall Norðmanna og stofnaði Longyear City arið 1906. Um 200 manns storfuðu þar arið 1910. Norska namafyrirtækið Store Norske Spitsbergen Kulkompani var stofnað til að kaupa fyrirtæki Longyears arið 1916. Pyramiden og Sveagruva voru namabækistoðvar sem sænsk fyrirtæki stofnuðu a sama tima, og hollenskir fjarfestar stofnuðu Barentsburg arið 1920. Norskir fjarfestar stofnuðu Kings Bay Kull Compani arið 1916 i kringum kolavinnslu i Konungsfirði .

Ahugi Norðmanna a auðlindum a Norðursloðum for vaxandi undir lok 19. aldar a sama tima og upp kom þorf fyrir einhvers konar stjorn a namavinnslu a Svalbarða. Engin yfirvold voru a eyjunum og namafyrirtækin attu erfitt með að staðfesta tilkall sitt til akveðinna staða. Arið 1907 atti Noregur frumkvæði að viðræðum milli hinna ymsu landa sem gerðu tilkall til eyjanna. Norska rikisstjornin var treg til að taka að ser yfirstjornina vegna has kostnaðar, en það breyttist smam saman eftir þvi sem kolavinnslan jokst. A Friðarraðstefnunni i Paris 1919 var akveðið að Noregur fengi yfirrað yfir Svalbarða. Spitsbergensamningurinn (eins og hann het þa) var undirritaður 9. februar 1920 með þeim skilyrðum að nyting auðlinda væri ollum samningsaðilum frjals og að eyjarnar mætti ekki nota i hernaðarlegum tilgangi. Eftir nokkra umræðu um fyrirkomulag stjornar a eyjunum voru Svalbarðalogin sett i Noregi arið 1925 þar sem akveðið var að eyjarnar hetu Svalbarði (en ekki Spitsbergen) og að þeim skyldi stjornað af serstokum syslumanni sem skipaður væri af Noregskonungi. [19]

A 3. aratug 20. aldar hnignaði namavinnslunni og margar bækistoðvar voru yfirgefnar. A endanum voru aðeins eftir Store Norske Spitsbergen Kulkompani og soveska namafyrirtækið Arktikugol sem tok yfir nokkrar fyrrverandi namabyggðir a eyjunum. Kolaframleiðslan naði hatindi fyrir strið arið 1936 þegar 786.000 tonn af kolum voru unnin þar. A 4. aratugnum hofust þorskveiðar i smaum stil við eyjarnar og reglulegar ferjusiglingar fra Noregi.

Siðari heimsstyrjold [ breyta | breyta frumkoða ]

Fyrst eftir að Þjoðverjar reðust inn i Noreg 1940 helt kolavinnslan a Svalbarða afram eins og ekkert hefði i skorist. Það var ekki fyrr en Þjoðverjar reðust inn i Sovetrikin 1941 að bandamenn akvaðu að flytja allt folk þaðan og eyðileggja kolabirgðir við namurnar i Gauntlet-aðgerðinni . A þeim tima hofust ferðir skipalesta með hergogn og hjalpargogn til Sovetrikjanna um Norðurhof . I fyrstu hofðu Þjoðverjar aðallega ahuga a að koma upp veðurstoðvum a Svalbarða og komu ser upp mannaðri veðurstoð i Aðventufirði 1941.

Vorið 1942 var Fritham-aðgerðinni hrint i framkvæmd, þar sem tvo norsk selveiðiskip sigldu með mannafla fra norsku utlagastjorninni til Svalbarða til að taka kolanamurnar yfir. Um sumarið sendu Þjoðverjar tvo herskip þangað i Zitronella-aðgerðinni og logðu Longyearbyen og Barentsburg i rust með storskotaaras fra skipunum Tirpitz og Scharnhorst . Sex Norðmenn letu lifið og yfir 30 voru sendir i fangabuðir. Aðgerðin naði þo ekki að tryggja yfirrað Þjoðverja yfir Svalbarða. Með Gearbox-aðgerðinni og Gearbox II-aðgerðinni sumarið 1942 tryggðu bandamenn ser aðstoðu a Svalbarða til að verja skipalestirnar um Norðurhof. Þjoðverjar heldu þo afram tilraunum til að koma upp veðurstoðvum a Svalbarða til að styðja við kafbatahernaðinn, eins og i Haudegen-aðgerðinni 1944. Siðasta hersveit Þjoðverja sem gafst upp fyrir bandamonnum i Evropu voru starfsmenn veðurstoðvarinnar i Haudegen sem gafust upp fyrir norsku selveiðiskipi 6. september 1945. [20]

Samtimasaga [ breyta | breyta frumkoða ]

Yfirgefinn klafur til að flytja kol.

Eftir styrjoldina hof Noregur aftur starfsemi i Longyearbyen og Ny-Alesund, [21] en Sovetrikin hofu a ny namastarfsemi i Barentsburg, Pyramiden og Grumant . [22] I namunni i Ny-Alesund biðu 71 bana i slysum fra 1945 til 1954 og 1960 til 1963. Kings Bay-malið þar sem 21 verkamaður let lifið, leiddi til afsagnar þriðju rikisstjornar Geirhardsens . [23] [24] Kolavinnslan var lengi rekin með tapi og norska rikið lagði milljarða krona i að halda starfsemi og samfelagi þar uti. [25] [26]

Fra 1964 varð Ny-Alesund að rannsoknarmiðstoð og aðstoðu fyrir Geimrannsoknastofnun Evropu . [27] Prufuboranir i leit að oliu hofust arið 1963 og heldu afram til 1984, en engar oliulindir fundust. [28] Fra 1960 hofust reglulegar flugferðir til Hotellneset ; [29] og arið 1975 var Svalbarðaflugvollur opnaður i Longyearbyen með heilsarsþjonustu. [30] Nokkrar deilur urðu um fjolda Aeroflot-starfsmanna sem Sovetmenn vildu að storfuðu a vellinum. [31]

I kalda striðinu voru ibuar Sovetrikjanna tveir þriðju af ibuum eyjanna (Norðmenn voru þa einn þriðji) og heildaribuafjoldinn rett innan við 4000. [32] [22] Starfsemi Russa hefur minnkað umtalsvert siðan þa og aðeins 450 Russar voru a Svalbarða 2010. [33] [34] Namabyggðinni Grumant var lokað eftir að naman var þurrausin arið 1962. [22] Pyramiden var lokað arið 1998. [35] Utflutningur a kolum fra Barentsburg stoðvaðist 2006 vegna eldsvoða, [36] en helt afram eftir 2010. [37] Russar lentu i tveimur flugslysum: 141 forust með Vnukovo Airlines flugi 2801 1996 [38] og þrir letust i þyrluslysinu a Heerodden 2008. [39]

Arið 1971 var Svalbarðaraðið stofnað sem samraðsvettvangur ibua, en það hafði engin raunveruleg vold og krafan um sveitarstjorn varð haværari eftir þvi sem leið að lokum 20. aldar. [40] Longyearbyen var fyrirtækisbær til 1989 þegar stofnunin Svalbard Samfundsdrift var stofnuð utan um opinbera þjonustu, menningu og menntun. [41] Arið 1993 var stofnunin seld rikinu og Haskolamiðstoð Svalbarða stofnuð i staðinn, rekin sameiginlega af fjorum haskolum i Noregi. [42] [43] [44] A 10. aratug 20. aldar jokst ferðamennska a Svalbarða og efnahagur Longyearbyen varð ohaður namafyrirtækinu. [45] [46] Longyearbyen fekk sveitarstjorn arið 2002. [41]

Landfræði [ breyta | breyta frumkoða ]

Sol með hjasolir (gil og ulf) yfir Svalbarða.
Hæðakort af Svalbarða.

Svalbarðasamningurinn skilgreinir Svalbarða sem allar eyjar og sker milli 74. og 81. breiddargraðu norður, og 10. til 35. lengdargraðu austur. [47] [48] Landsvæðið er 61.022 km 2 að stærð. Þrjar stærstu eyjar Svalbarða eru Spitsbergen (37.673 km 2 ), Nordaustlandet (14.443 km 2 ) og Edgeøya (5.074 km 2 ). [49] Oll þorpin a Svalbarða eru a Spitsbergen, fyrir utan veðurstoðvar a Bjarnarey og Hopen . [50] Norska rikið lagði allt land a Svalbarða undir sig, sem aðrir hofðu ekki gert tilkall til, eða 95,2% af eyjaklasanum þegar Svalbarðasamningurinn gekk i gildi. Norska namafyrirtækið Store Norske a 4% og russneska namafyrirtækið Arktikugol 0,4%. Aðrir einkaaðilar eiga 0,4% landsins.

Svalbarði er norðan norðurheimskautsbaugs og þar er miðnætursol i 99 daga a sumrin og heimskautanott i 84 daga a veturnar. [51] I Longyearbyen er bjart fra 20. april til 23. agust, og dimmt fra 26. oktober til 15. februar. [47] A veturnar er oft tunglbjart og snjoþekja magnar birtuna upp. [51] A Svalbarða eru ljosaskiptin long. Fyrsta og siðasta dag skammdegisins stendur rokkrið i sjo og halfan tima og samfelld birta stendur tveimur vikum lengur en miðnætursolin. [52] [53] A sumarsolstoðum fer solin neðst i 12° yfir sjondeildarhring a miðnætti. [54]

Um 60% af Svalbarða eru þakin jokli, 30% er berg og 10% eru klædd groðri. [55] Stærsti jokullinn er Austfonna , 8.412 km 2 , a Nordaustlandet, og þar a eftir koma Olav V Land og Vestfonna . A sumrin er hægt að fara a skiðum fra Sørkapp syðst a Spitsbergen að norðurstrondinni, a næstum samfelldum is. 99,3% af eyjunni Kvitøya eru þakin is. [56]

Svalbarði hefur motast af isaldarjoklinum sem hefur skorið firði, dali og fjoll inn i þessa fyrrum haslettu. [55] Hæsti tindurinn er Newtontoppen sem er 1.717 metra har, og þar a eftir koma Perriertoppen (1.712 metrar), Ceresfjellet (1.675 metrar), Chadwickryggen (1.640 metrar) og Galileotoppen (1.637 metrar). Lengsti fjorðurinn er Wijdefjorden , 108 km að lengd, og þar a eftir koma Isfjorden (107 km), Van Mijenfjorden (83 km), Woodfjorden (64 km) og Wahlenbergfjorden (46 km). [57] Svalbarði er hluti af Heimskautaflæðibasaltinu [58] og þar reið yfir oflugasti jarðskjalfti Noregs 6. mars 2009, 6,5 að stærð. [59]

Helstu landspendyr eru heimskautarefur , isbjorn og hreindyr . Sjavarspendyr eru meðal annars hvalir , hofrungar , selir og rostungar . 165 plontutegundir hafa fundist a Svalbarða. Isbirnir hafa orðið 6 manns að bana siðan 1971. [60]

Eyjar [ breyta | breyta frumkoða ]

Eyjar a Svalbarða i roð eftir stærð:

  1. Spitsbergen (37.673 km²)
  2. Nordaustlandet (14.443 km²)
  3. Edge-eyja (5074 km²)
  4. Barentseyja (1250 km²)
  5. Hvitey (682 km²)
  6. Prins Karls Forland (615 km²)
  7. Bjarnarey (178 km²)
  8. Danska Eyja
  9. Amsterdameyja

Efnahagslif [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu atvinnugreinar eru kolavinnsla, ferðaþjonusta og rannsoknir. Svalbarði er ekki hluti af Schengen eða Evropska efnahagssvæðinu .

Ibuar [ breyta | breyta frumkoða ]

Þrjar af eyjum Svalbarða eru byggðar: Spitsbergen , Bjørnøya og Hopen . Arið 2020 bjuggu tæplega 3000 manns a Svalbarða, meira en helmingur af norskum uppruna. Stærstu hopar a eyjunni sem ekki hafa norskt rikisfang eru fra Russlandi, Ukrainu, Pollandi, Þyskalandi, Sviþjoð, Danmorku og Tailandi. [34]

Stærsti bærinn i eyjaklasanum er Longyearbyen . Þar er sjukrahus, grunnskoli og menntaskoli og Haskolasetur Svalbarða , iþrottamiðstoð með sundlaug, bokasafn, menningarmiðstoð og kvikmyndahus, [36] almenningsvagnar, hotel, banki [61] og nokkur sofn. [62] Vikulega kemur ut dagblaðið Svalbardposten [63] . Engin namavinnsla er eftir i Longyearbyen. Starfsemi var hætt i kolanamum i Sveagruva og Luckerfjellet arið 2017 og þeim var lokað 2020. [64] [65]

Ny-Alesund er varanleg rannsoknarstoð a norðvesturstrond Spitsbergen og nyrsta varanlega byggð heims. Ny-Alesund var aður namabær og er enn rekinn af norska rikisfyrirtækinu Kings Bay . Þar er ferðaþjonusta takmorkuð til að draga ur ahrifum hennar a visindastarf. [36] Ibuar i Ny-Alesund eru 35 a veturnar og um 180 a sumrin. [66] Norska veðurstofan rekur veðurstoðvar a Bjørnøya og Hopen, með 10 og 4 starfsmenn. Baðar stoðvarnar hysa lika rannsoknarteymi timabundið. [36] Polska heimskautamiðstoðin er rekin af polska rikinu i Hornsund með 10 starfsmenn arið um kring. [36]

Yfirgefni soveski namabærinn Pyramiden .

Soveski namabærinn Pyramiden var yfirgefinn arið 1998. Eftir það var Barentsburg eina varanlega russneska byggðin a Svalbarða. Barentsburg er i eigu fyrirtækisins Arktikugol sem rekur þar kolanamu. Til viðbotar við namavinnsluna hefur fyrirtækið opnað hotel og minjagripaverslun fyrir ferðamenn sem koma þangað fra Longyearbyen. [36] I þorpinu eru skoli, bokasafn, iþrottamiðstoð, tomstundamiðstoð, sundlaug, byli og groðurhus. Svipuð aðstaða er i Pyramiden. I baðum þorpunum er að finna dæmigerðan soveskan eftirstriðsaraarkitektur. Þar er að finna tvær nyrstu styttur af Lenin i heimi, auk annarra listaverka. [55] Arið 2013 voru nokkrir starfsmenn i Pyramiden til að halda byggingunum við og reka þar litið hotel.

Menning [ breyta | breyta frumkoða ]

North Pole Expedition Museum i Longyearbyen.

Menning a Svalbarða hefur tekið miklum breytingum eftir að namavinnslu lauk. Miklar minjar eru um namavinnsluna og heilu namabæirnir standa enn, þott þeir seu að mestu mannlausir. Namavinnsla Sovetrikjanna hafði þann tilgang fyrst og fremst að viðhalda stoðu þeirra a Norðursloðum, þvi kolavinnslan sjalf stoð aldrei undir ser. Pyramiden atti að vera eins konar ?fyrirmyndarbær“ til að syna umheiminum fram a yfirburði soveskra lifnaðarhatta i kalda striðinu . A Svalbarða er lika að finna eldri minjar um hvalveiðar . Siðustu ar hefur natturuferðamennska farið vaxandi sem leggur aherslu a osnortna natturu og viðerni. Þannig verður umdeilt hvort lita eigi a leifar af 20. aldar iðnaði a svæðinu sem ?minjar“ til að varðveita eða ?rusl“ til að fjarlægja. [67] Minjar sem eru eldri en fra 1945 eru varðveittar með logum. [68] Nokkrum namum og hluta namabæjanna hefur verið breytt i sofn og gististaði fyrir ferðafolk.

Rannsoknarstarf, einkum loftslagsrannsoknir, hefur farið vaxandi a Svalbarða. A milli 2003 og 2006 var rannsoknarsetrið Svalbard Forskningspark reist yfir starfsemi nokkurra rannsoknarstofnana i Longyearbyen. Þar er Minjasafn Svalbarða til husa. I Longyearbyen eru lika North Pole Expedition Museum og Gruve 3-naman sem er opin ferðamonnum. Þa eru minjasofn um namavinnslu og minjar fra Pomorum bæði i Barentsburg og Pyramiden.

Ymsar arlegar hatiðir eru haldnar a Svalbarða, flestar stofnaðar siðustu ar. Meðal þeirra eru ?solarhatið“ (Solfestuka) til að fagna endurkomu solarinnar i mars. Tonlistarhatiðir, bokmenntahatið og matarhatiðir eru lika haldnar arlega.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Dickie, Gloria (1.6.2021). ?The World's Northernmost Town Is Changing Dramatically“ (Original title: "The Polar Crucible") . Scientific American . 324 (6): 44?53.
  2. ?Svalbarði: Ny samgongumiðstoð a Norðursloðum?“ . Þjoðviljinn . 39 (80): 12. 21.5.1974.
  3. ?The national parks on Svalbard“ . Norwegian national parks .
  4. 4,0 4,1 ?Konungsannall“ . Heimskringla.no . Sott 12.10.2023 .
  5. Berg, Roald (desember 2013). ?From "Spitsbergen" to "Svalbard". Norwegianization in Norway and in the "Norwegian Sea", 1820?1925“. Acta Borealia . 30 (2): 154?173. doi : 10.1080/08003831.2013.843322 . S2CID   145567480 .
  6. In Search of Het Behouden Huys: A Survey of the Remains of the House of Willem Barentsz on Novaya Zemlya , LOUWRENS HACQUEBORD, p. 250 Geymt 27 mars 2009 i Wayback Machine .
  7. ?1. kafli“. Landnamabok (Sturlubok) .
  8. Hultgreen, T. (2002). ?When did the Pomors come to Svalbard?“ . Acta Borealia . 19 (2): 125?145.
  9. Tora Hultgreen (2002). ?When Did the Pomors Come to Svalbard?“. 19 (2): 125?145. doi : 10.1080/080038302321117551 .
  10. Albrethsen, S. E.; Arlov, T. B. (1988). ?The Discovery of Svalbard - A Problem Reconsidered“ (PDF) . Fennoscandia archaeologica . Archaeological Society of Finland. 5 .
  11. Arlov, Thor B. (1994). A short history of Svalbard . Oslo: Norwegian Polar Institute . ISBN   82-90307-55-1 .
  12. Carlheim-Gyllenskold, V. (1900). Pa attionda breddgraden. En bok om den svensk-ryska gradmatningen pa Spetsbergen; den forberedande expeitionen sommaren 1898, dess fard rundt spetsbergens kuster, afventyr i batar och pa isen; ryssars och skandinavers forna farder; m.m., m.m . Stockholm: Albert Bonniers forlag.
  13. Goll, Sven (19. september 2008). ?Arctic mystery resolved after 135 years“ . Aftenposten . Afrit af upprunalegu geymt þann 29. juni 2011.
  14. Fjagesund, P. (2008). ?When Science Came to the Arctic: Constantine Phipps's Expedition to Spitsbergen in 1773“ (PDF) . Journal of Northern Studies (2): 77?91.
  15. Keilhau B. M. (1831). Reise i øst- og vest-finmarken samt til beeren-eiland og spitsbergen i aarene 1827 og 1828 . Christiania: Johan Krohn.
  16. Paul Gaimard (1842-1855). Voyage en Scandinavie, en Laponie, au Spitzberg et aux Feroe pendant les annees 1838-1840 sur la corvette La Recherche, commandee par M. Fabvre. Publies par ordre du Roi sous la direction de M. Paul Gaimard . Paris: A. Bertrand.
  17. Ørvoll, Oddveig Øien. ?The history of place names in the Arctic“ . Norwegian Polar Institute . Afrit af upprunalegu geymt þann 29. april 2012 . Sott 19. april 2012 .
  18. 18,0 18,1 Hisdal (1998): 103
  19. Berg, R. (2013). ?From "Spitsbergen" to "Svalbard". Norwegianization in Norway and in the "Norwegian Sea", 1820?1925“ . Acta Borealia . 30 (2): 154?173.
  20. Barr, W. (1986). ?Wettertrupp Haudegen: the last German Arctic weather station of World War II. Part 1“. Polar Record . 23 (143): 143?158.
  21. Torkildsen T. & Barr S. (1984). Svalbard: Vart nordligste Norge . Det Norske Svalbardselskap. : 206
  22. 22,0 22,1 22,2 Torkildsen (1984): 202
  23. ?Kings Bay“ (norska). Afrit af upprunalegu geymt þann 3. november 2006 . Sott 24. mars 2010 .
  24. ?Kings Bay-saken“ (norska). Afrit af upprunalegu geymt þann 9. november 2006 . Sott 24. mars 2010 .
  25. Gisli Kristjansson (1999). ?Isbirnir vilja ekki folk“ . Dagblaðið Visir . 25 (116): 28.
  26. Reynir Traustason (1995). ?Berum ekki beinin herna“ . Dagblaðið Visir . 21 (122): 10.
  27. Arlov, Thor B. (1996). Svalbards historie: 1596-1996 (norska). Oslo: Aschehoug. ISBN   82-03-22171-8 . Sott 22. mai 2021 . : 412
  28. Torkildsen (1984): 261
  29. Tjomsland, Audun & Wilsberg, Kjell (1995). Braathens SAFE 50 ar: Mot alle odds . Oslo. ISBN   82-990400-1-9 . : 163
  30. Tjomsland and Wilsberg (1995): 162?164
  31. Gisli Sveinn Loftsson (1976). ?Tilraunir russa til að solsa undir sig Svalbarða“ . Visir . 66 (28): 8?9.
  32. ?Sambylið a Svalbarða“ . Morgunblaðið . 1986.
  33. ?Persons in settlements 1 January. 1990?2005“ . Statistics Norway . Afrit af uppruna a 14. november 2011 . Sott 24. mars 2010 .
  34. 34,0 34,1 ?Non-Norwegian population in Longyearbyen, by nationality. Per 1 January. 2004 and 2005. Number of persons“ . Statistics Norway . Afrit af uppruna a 23. mai 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  35. Fløgstad (2007): 127
  36. 36,0 36,1 36,2 36,3 36,4 36,5 ?10 Longyearbyen og øvrige lokalsamfunn“ . St.meld. nr. 22 (2008?2009): Svalbard . Norwegian Ministry of Justice and the Police . 17. april 2009. Afrit af uppruna a 11. oktober 2012 . Sott 24. mars 2010 .
  37. Staalesen, Atle (8. november 2010). ?Russians restarted coal mining at Svalbard“ . Barents Observer . Afrit af upprunalegu geymt þann 20. november 2010 . Sott 26. januar 2010 .
  38. ?29 Aug 1996“ . Aviation Safety Network . Afrit af uppruna a 17. april 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  39. Eisentrager, Stian & Per Øyvind Fange (30. mars 2008). ?- Kraftig vindkast trolig arsaken“ . Verdens Gang . Afrit af uppruna a 10. juni 2011 . Sott 24. mars 2010 .
  40. Urður Gunnarsdottir (1998). ?A hjara veraldar“ . Morgunblaðið . 86 (213): B 6-7.
  41. 41,0 41,1 Arlov and Holm (2001): 49
  42. ?Arctic science for global challenges“ . University Centre in Svalbard . Afrit af upprunalegu geymt þann 6. februar 2012 . Sott 24. mars 2010 .
  43. Hrafnhildur Hannesdottir (2002). ?Dagurinn myrkur sem nott“ . Morgunblaðið . 90 (175): 14?15.
  44. Horður Kristjansson (2002). ?A veraldarhjara“ . DV . 92 (112): 46?47.
  45. Pall Þorhallsson (1995). ?Þar sem engin tre festa rætur“ . Morgunblaðið . 83 (130): B 16-17.
  46. ?9 Næringsvirksomhet“ . St.meld. nr. 22 (2008?2009): Svalbard . Norwegian Ministry of Justice and the Police . 17. april 2009. Afrit af uppruna a 25. agust 2011 . Sott 24. mars 2010 .
  47. 47,0 47,1 ?Svalbard“ . Norwegian Polar Institute . Afrit af upprunalegu geymt þann 15. april 2012 . Sott 24. mars 2010 .
  48. ?Svalbard Treaty“ . Wikisource . 9. februar 1920. Afrit af uppruna a 24. mars 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  49. ?Hvort er stærra Island eða Svalbarði?“ . Visindavefurinn .
  50. ?Svalbard“ . World Fact Book . Central Intelligence Agency . 15. januar 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  51. 51,0 51,1 Torkilsen (1984): 96?97
  52. ?Sunrise and sunset in Longyearbyen October 2019“ . Timeanddate.com . Sott 29. oktober 2019 .
  53. ?Sunrise and sunset in Longyearbyen April 2019“ . Timeanddate.com . Sott 29. oktober 2019 .
  54. ?Sunrise and sunset in Longyearbyen June“ . Timeanddate.com . Sott 29. oktober 2019 .
  55. 55,0 55,1 55,2 Umbreit, Andreas (2005). Spitsbergen: Svalbard, Franz Josef, Jan Mayen (3rd. utgafa). Chalfont St. Peter, Bucks: Bradt Travel Guides. ISBN   978-1-84162-092-3 . Sott 21. mai 2021 .
  56. Torkildsen (1984): 102?104
  57. ?Geographical survey. Fjords and mountains“ . Statistics Norway . 22. oktober 2009. Afrit af uppruna a 14. november 2011 . Sott 24. mars 2010 .
  58. Maher, Harmon D. Jr. (november 1999). ?Research Project on the manifestation of the High Arctic Large Igneous Province (HALIP) on Svalbard“ . University of Nebraska at Omaha . Afrit af uppruna a 28. juni 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  59. ?Svalbard hit by major earthquake“ . The Norway Post . Norwegian Broadcasting Corporation . 7. mars 2009. Afrit af upprunalegu geymt þann 14. mars 2012 . Sott 24. mars 2010 .
  60. Isbjorn drap mann a Svalbarða Visir.is, skoðað 29. agust 2020
  61. ?Shops/services“ . Svalbard Reiseliv. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. april 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  62. ?Attractions“ . Svalbard Reiseliv. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. januar 2010 . Sott 24. mars 2010 .
  63. http://www.svalbardposten.no
  64. Stange, Rolf (15. februar 2019). ?Lunckefjellet: the end of an arctic coal mine“ . Spitsbergen | Svalbard (bandarisk enska) . Sott 28. januar 2020 .
  65. Stange, Rolf (26. februar 2020). ?Svea Nord is history“ . Spitsbergen | Svalbard (bandarisk enska) . Sott 19. oktober 2020 .
  66. ?Ny-Alesund“ . Kings Bay . Afrit af upprunalegu geymt þann 10. mars 2009 . Sott 24. mars 2010 .
  67. Kota?kova, E. (2022). ?From mining tool to tourist attraction: Cultural heritage as a materialised form of transformation in Svalbard society“. Polar Record . 58 . doi : 10.1017/S0032247422000092 .
  68. Kristin Prestvold (2008). ?Svalbard's cultural remains - traces of history in an Arctic landscape“ . Norsk polarinstitutt .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]