Suðurlandsskjalftinn 29. mai 2008

Hnit : 64°1′33.24″N 20°59′8.52″V  /  64.0259000°N 20.9857000°V  / 64.0259000; -20.9857000
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

64°1′33.24″N 20°59′8.52″V  /  64.0259000°N 20.9857000°V  / 64.0259000; -20.9857000

Mynd af þvi þegar skjalftinn reið yfir.

Þann 29. mai 2008 klukkan 15:45 riðu yfir tveir suðurlandsskjalftar samtimis sem voru af vægisstærð um 6,3 stig [1] yfir Suðurland a Islandi . Talið er að annar skjalftinn hafi hrint hinum af stað. Hann fannst a hofuðborgarsvæðinu og alla leið til Isafjarðar . [2] Almannavarnir lystu yfir hæsta viðbunaðarstigi i Selfossi , Hveragerði og nagrenni vegna hugsanlegra eftirskjalfta . [3] Ekkert mannfall varð, en nokkrar sauðkindur urðu undir byggingum og forust og nokkrum þurfti að loga.

Skemmdir og slys [ breyta | breyta frumkoða ]

Eignatjon [ breyta | breyta frumkoða ]

Toluverðar skemmdir urðu a þeim svæðum sem næst lagu skjalftaupptokunum. Hlutir hrundu ur hillum a heimilum og verslunum, meðal annars næstum allar floskur ATVR-verslunarinnar i Hveragerði og a Selfossi og sprungur mynduðust i husveggjum. Toluvert var einnig um skemmdir innandyra þegar husgogn og aðrir lausamunir kostuðust til og fra i jarðskjalftanum. [4] Af oryggisastæðum var folki sem bjo næst upptokunum raðlagt að sofa ekki heima hja ser næstu nott a eftir. Einhver slys urðu a folki við skjalftann, en engin alvarleg. Þjoðvegur eitt skemmdist við Ingolfsfjall og skemmdir urðu a Oseyrabru sem var lokað timabundið a meðan skemmdirnar voru metnar. [5] [6]

Slys og ahrif a folk [ breyta | breyta frumkoða ]

Ekki er vitað um nein storslys a folki en allmargir urðu fyrir smavægilegum meiðslum þegar skjalftinn reið yfir. Vistfolk a dvalarheimilum aldraðra i Hveragerði og a Selfossi sem og sjuklingar a Sjukrahusinu a Selfossi voru flutt ut undir bert loft og starfsfolk og fangar a Litla-Hrauni eyddu deginum uti i garði fangelsisins. [7] [8]

Slys a dyrum [ breyta | breyta frumkoða ]

Utihus hrundu a nokkrum bæjum. A bænum Krossi i Olfusi hrundi utihusið með þeim afleiðingum að fe varð undir og þurfti að loga nokkrum am og lombum . [9]

Skriður og grjothrun [ breyta | breyta frumkoða ]

Grjothrun og skriðufoll urðu viða i hliðum Ingolfsfjalls. Allt að hundrað tonna bjorg ultu sums staðar niður a flatlendið og rykmekkir stigu upp. Skriðurnar voru flestar smaar og ollu hvergi tiltakanlegu tjoni. Jarðvegsspilda seig fram i Sogið innan við Sogsbruna. Frettir barust af smavægilegu grjothruni i Esju og i Vestmannaeyjum.

Jorð færðist til [ breyta | breyta frumkoða ]

Með haustinu sau menn að mælipunktar landmælinga hofðu færst ur stað, svo mæla þarf land upp a nytt. Mælingarnar eru gerðar a vegum Landmælinga Islands , Vegagerðarinnar , sveitarfelaganna o.fl. Meðal annars hækkaði Selfoss um 6 cm og færðist til suðausturs um 17 cm, miðað við mælipunkta i Reykjavik. Haft var eftir Pali Bjarnasyni, við Verkfræðistofu Suðurlands, að tilfærslan gæti ?verið heilmikil, en ekkert sem folk finnur beint fyrir. Þetta gerðist lika eftir skjalftana arið 2000, en þa gekk færslan sem var um 10 cm a Selfossi að hluta til baka. I skjalftunum i vor færðist Selfoss til um 17 cm til suð-austurs og hækkaði um 6 cm, en Hveragerði færðist um 14 cm til norð-austurs en þetta mun sennilega ganga að einhverju leyti til baka eins og arið 2000.“ [10]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Tjonamat vegna jarðskjalfta a Suðurlandi“ . www.verkis.is . Afrit af upprunalegu geymt þann 22. oktober 2020 . Sott 18. mars 2019 .
  2. ?Afar oflugur jarðskjalfti“ . Sott 29. mai 2008 .
  3. ?Hæsta viðbunaðarstig a Suðurlandi“ . Sott 29. mai 2008 .
  4. ?Vorur hrundu ur hillum i verslun Bonus a Selfossi“ . Sott 29. mai 2008 .
  5. ?Oseyrarbru skemmdist i skjalftanum“ . Sott 29. mai 2008 .
  6. ?Tilkynningar um færð og astand“ . Sott 29. mai 2008 .
  7. ?All margir hafa hlotið smavægileg meiðsl“ . Sott 29. mai 2008 .
  8. ?Fangar a Litla-Hrauni uti i garði“ . Sott 29. mai 2008 .
  9. ?Utihus hrundu a nokkrum bæjum“ . Sott 29. mai 2008 .
  10. ?Mæla þarf land upp a nytt eftir jarðskjalftana“ . Sott 25. september 2008 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]