Steingrimur Thorsteinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Steingrimur Thorsteinsson
Málverk af Steingrími eftir Sigurð málara.|upright=1]]
Malverk af Steingrimi
eftir Sigurð malara .
Fæddur 19. mai 1831
Dainn 21. agust 1913 (82 ara)
Menntun Hafnarhaskoli
Storf Skald og rektor Lærða skolans 1872-1913.
Þekktur fyrir Ljoð sin og þyðingar
Born Haraldur Hamar rithofundur.
Foreldrar Bjarni Thorsteinsson amtmaður og Þorunn Hannesdottir

Steingrimur Thorsteinsson ( 19. mai 1831- 21. agust 1913 ) var rektor (skolastjori) Lærða skolans arin 1872-1913, rithofundur, þyðandi og skald.

Steingrimur fæddist a Arnarstapa a Snæfellsnesi . Hann varð student ur Lærða skolanum i Reykjavik 1851 og sigldi siðan til Kaupmannahafnar og settist i Hafnarhaskola . Þar hof hann nam i logum en hætti þvi og lagði stund a fornmalin ( grisku og latinu ), sogu og norræn fræði. Hann kom til Islands 1872 og gerðist þa kennari við Lærða skolann i Reykjavik og varð að lokum rektor hans og þvi embætti helt hann til dauðadags.

Steingrimur var mikilvirkur þyðandi og sneri meðal annars a islensku Þusund og einni nott og þyddi Ævintyri og sogur eftir H. C. Andersen . Hann var einnig mikilvirt skald og orti morg þjoðþekkt kvæði a borð við Oxar við ana og Yfir voru ættarlandi . Þa þyddi hann fjolda ljoða eftir ymis frægustu skald Evropu og orti sjalfur i anda romantisku stefnunnar.

Þa var Steingrimur eindreginn fylgismaður Jons Sigurðssonar i þjoðfrelsisbarattunni og synir kvæði hans Vorhvot vel afstoðu hans i stormum þeirra ataka.

Sonur Steingrims var Haraldur Hamar rithofundur.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Synisbok islenskra bokmennta fra 1550 til 1900 , Kristjan Eiriksson tok saman, Reykjavik 2003.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Wikisource
Wikisource
A Wikiheimild er að finna verk eftir eða um: