Steingrimur Hermannsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Steingrimur Hermannsson

Fæðingardagur: 22. juni 1928 ( 1928-06-22 )
Fæðingarstaður: Reykjavik
Danardagur: 1. februar 2010 (81 ars)
Flokkur: Merki Framsóknar Framsoknarflokkurinn
Þingsetutimabil
1971-1979 i Vestf. fyrir Framsfl. ?
1979 i Vestf. fyrir Framsfl.
1979-1987 i Vestf. fyrir Framsfl. ?
1987-1991 i Reykn. fyrir Framsfl. ?
1991-1994 i Reykn. fyrir Framsfl.
? = stjornarsinni
Embætti
1974-1978 2. varaforseti efri deildar
1978-1979 Doms- og kirkjumalaraðherra
Landbunaðarraðherra
1980-1983 Sjavarutvegs- og samgonguraðherra
1983-1987 Forsætisraðherra
1987-1988 Utanrikisraðherra
1988-1991 Forsætisraðherra
Tenglar
Æviagrip a vef Alþingis

Steingrimur Hermannsson ( 22. juni 1928 ? 1. februar 2010 ) var verkfræðingur og forsætisraðherra . Hann gegndi einnig ymsum oðrum raðherraembættum a starfsævi sinni, auk þess að vera alþingismaður fyrir Framsoknarflokkinn arin 1971 - 1994 auk þess að vera skipaður seðlabankastjori 1994 til 1998. Steingrimur var sonur Hermanns Jonassonar fyrrverandi formanns Framsoknarflokksins og forsætisraðherra.

Steingrimur Hermannsson sat i stjorn fjolmargra stofnana, þar a meðal Millennium Institute i Arlington i Virginiu , Landvernd og Hjartavernd. Hann hefur hlotið heiðursverðlaunin California Institute of Technology's Alumni Distinguished Service Award (1986), Illinois Institute of Technology's Professional Achievement Award (1991), gullmedaliu fra Iþrottasambandi Islands (1990) og Paul Harris Fellow fra Rotary-hreyfingunni i Reykjavik.

Steingrimur lauk studentsprofi fra Menntaskolanum i Reykjavik arið 1948 , lauk B.Sc.-profi i rafmagnsverkfræði fra Illinois Institute of Technology arið 1951 og M.Sc.-profi fra California Institute of Technology arið 1952 .

Steingrimur var tvikvæntur og eignaðist sex born, þrju i hvoru hjonabandi. Guðmundur Steingrimsson , alþingis- , tonlistar- og blaðamaður , er sonur Steingrims.

Æska og menntun [ breyta | breyta frumkoða ]

Faðir Steingrims var Hermann Jonasson , sem einnig var forsætisraðherra Islands . Þar sem faðir Steingrims var kunnur embættismaður atti Steingrimur nokkuð ahyggjulausa æsku þratt fyrir að vaxa ur grasi a arum kreppunnar miklu . Sem ungur drengur komst hann i nain kynni við islensk stjornmal a timum seinni heimsstyrjaldarinnar og hlyddi gjarnan a samtol um rikismal i stofu foður sins.

Steingrimur vildi ekki feta i fotspor foður sins og gerast stjornmalamaður og for þvi i nam til Bandarikjanna arið 1948. Hann utskrifaðist með bakkalarsgraðu i rafmagnsverkfræði ur Tæknihaskolanum i Illinois og með mastersgraðu fra Caltech arið 1952. [1] Eftir að Steingrimur sneri heim til Islands og lenti i orðugleikum bæði i einkalifi sinu og vipskiptaferli akvað hann að hefja þatttoku i stjornmalum a sjounda aratugnum. Hann var kjorinn a Alþingi fyrir Framsoknarflokkinn arið 1971. Hann varð formaður flokksins arið 1979.

Stjornmalaferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Steingrimur asamt Vigdisi Finnbogadottur forseta arið 1985.

Steingrimur var forsætisraðherra Islands fra 1983 til 1987 og aftur fra 1988 til 1991. Hann var einnig doms-, kirkjumala- og landbunaðarraðherra (1978?79), sjavarutvegs- og samgonguraðherra (1980?83) og utanrikisraðherra (1987?88). Hann var formaður Framsoknarflokksins fra 1979 til 1994. Eftir það var hann seðlabankastjori þar til hann settist i helgan stein arið 1998.

Utanrikismal [ breyta | breyta frumkoða ]

Rikisstjorn Steingrims hysti leiðtogafundinn i Hofða a milli Mikhails Gorbatsjov leiðtoga Sovetrikjanna og Ronalds Reagan Bandarikjaforseta arið 1986. A þeim tima olli niðurstaða fundarins vonbrigðum en i seinni tið er gjarnan talið að fundurinn hafi verið mikilvægt skref i að binda enda a kalda striðið og islensku stjorninni var viða hrosað fyrir framkvæmd hans. Arið 1991, þegar Litaen lysti yfir sjalfstæði fra Sovetrikjunum, lysti Steingrimur yfir stuðningi við Vytautas Landsbergis , forseta litaiska þingsins. Stuttu siðar varð Island fyrsta rikið sem viðurkenndi formlega sjalfstæði Litaens. [2]

Steingrimur let i fyrstu litið a ser bera eftir að hann settist i helgan stein og tjaði sig sjaldan um malefni liðandi stundar. Hann tok þo þatt i þvi að stofna Heimssyn , samtok sem berjast gegn inngongu Islands i Evropusambandið , og varð æ gagnrynni a stefnu Framsoknarflokksins. I alþingiskosningunum arið 2007 studdi Steingrimur opinberlega Islandshreyfinguna og birtist i sjonvarpsauglysingum hennar i aðdraganda kosninganna. Vegna þessara aðgerða glataði Steingrimur að mestu oformlegri ahrifastoðu sinni innan Framsoknarflokksins.

A siðustu æviarum sinum naut Steingrimur almennrar virðingar og margir bjuggust við þvi að hann myndi bjoða sig fram i forsetakosningunum arið 1996 . Steingrimur afreð þo að bjoða sig ekki fram og sagðist vilja setjast i helgan stein fyrir attræðisaldur. Æviminningar Steingrims komu ut a arunum 1998 til 2000 og urðu metsolubækur.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Caltech Commencement Program“ (PDF) . Caltech Campus Publications. 6. juni 1952 . Sott 26. mars 2019 .
  2. http://www3.lrs.lt/pls/inter/w5_show?p_r=4097&p_d=62813&p_k=1

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]


Fyrirrennari:
Þorsteinn Palsson
Forsætisraðherra
( 28. september 1988 ? 30. april 1991 )
Eftirmaður:
Davið Oddsson
Fyrirrennari:
Matthias A. Mathiesen
Utanrikisraðherra
( 8. juli 1987 ? 28. september 1988 )
Eftirmaður:
Jon Baldvin Hannibalsson
Fyrirrennari:
Gunnar Thoroddsen
Forsætisraðherra
( 26. mai 1983 ? 8. juli 1987 )
Eftirmaður:
Þorsteinn Palsson
Fyrirrennari:
Magnus H. Magnusson
Samgonguraðherra
( 8. februar 1980 ? 26. mai 1983 )
Eftirmaður:
Ragnhildur Helgadottir
Fyrirrennari:
Bragi Sigurjonsson
Sjavarutvegsraðherra
( 8. februar 1980 ? 26. mai 1983 )
Eftirmaður:
Halldor Asgrimsson
Fyrirrennari:
Halldor E. Sigurðsson
Landbunaðarraðherra
( 1. september 1978 ? 15. oktober 1979 )
Eftirmaður:
Bragi Sigurjonsson
Fyrirrennari:
Olafur Johannesson
Doms- og kirkjumalaraðherra
( 1. september 1978 ? 15. oktober 1979 )
Eftirmaður:
Vilmundur Gylfason
Fyrirrennari:
Olafur Johannesson
Formaður Framsoknarflokksins
( 31. mars 1979 ? 29. april 1994 )
Eftirmaður:
Halldor Asgrimsson