한국   대만   중국   일본 
Stefan Palsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Stefan Palsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stefan Palsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, fyrir utan sendirað Bandarikjanna i Reykjavik 18. agust 2007

Stefan Palsson (f. 8. april 1975 ) er islenskur sagnfræðingur , stjornmalaskyrandi og varaborgarfulltrui Vinstri grænna i Reykjavik. Hann stundaði nam við MR þar sem hann tok þatt i spurningakeppninni Gettu betur og var hann i sigurliðinu 1995 . Arin 2004 og 2005 gegndi hann sjalfur stoðu domara i keppninni. Hann var a timabili songvari i ponk-hljomsveitinni Tony Blair . Hann er dyggur aðdaandi Knattspyrnufelagsins Fram og breska knattspyrnuliðsins Luton Town . Stefan er mikill ahugamaður um visky og bjor og starfaði sem slikur við Bjorskola Olgerðarinnar um arabil.

Auk Gettu betur tok Stefan einnig þatt i ræðukeppninni MORFIS a menntaskolaarum sinum. Eftir að hann lauk nami og fram eftir þritugsaldri kom hann að þjalfun bæði Gettu betur- og Morfis-liða ymissa framhaldsskola. Hann hefur starfað sem spurningahofundur og domari i m.a. Gettu betur [1] , Utsvari [2] og Spurningakeppni fjolmiðlanna .

Stefan er mikill ahugamaður um teiknimyndasogur. Arið 2013 setti hann ræðumet með þrettan og halfrar klukkustundar fyrirlestri um Sval og Val , sem fognuðu 75 ara afmæli um þær mundir. [3]

Stefan hefur verið virkur i starfi Vinstri grænna , en hann var einnig einn stofnenda Malfundafelags ungra rottæklinga ( MUR ) arið 1999 , sem helt uti vefritinu Murnum fram til 2007. Hann skipaði annað sæti a lista Vinstri grænna i Reykjavik i sveitarstjornarkosningunum arið 2022 og er fyrsti varaborgarfulltrui flokksins.

Stefan var formaður Samtaka hernaðarandstæðinga fra arinu 2000 til 2015. [4]

Eiginkona Stefans er Steinunn Þora Arnadottir alþingiskona.

Utgefið efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Helstu ritverk [ breyta | breyta frumkoða ]

Borðspil [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Spark - spurningaspil um knattspyrnu (2005)
  • Gettu betur-spilið - 10 ara afmælisutgafa (2010)
  • Islandssoguspilið (2013)
  • Islenska spurningaspilið (2019)
  • Evropa - spurningaspil (2021)
  • Fjolskylduspilið (2023)

Spurningaþættir i sjonvarpi og utvarpi [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. [?Svarað til sigurs“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003252/ ], Morgunblaðið , 23. februar 2005.
  2. [?Spornað við iþrottameiðslum i Utsvari“ http://www.ruv.is/ras-2/spornad-vid-ithrottameidslum-i-utsvari [ ovirkur tengill ] ], RUV , 13. september 2013.
  3. [?Talaði sleitulaust fra morgni til kvolds http://ruv.is/frett/taladi-sleitulaust-fra-morgni-til-kvolds“ [ ovirkur tengill ] ], RUV , 22. mai 2013.
  4. Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtan ar , Visir , 20. mars 2015.