Stafrof

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Þroun bokstafsins E

Stafrof er akveðin roð skrifleturstakna, bokstafa , þar sem hvert takn stendur fyrir eitt hljoð. A ensku er stafrof kallað alphabet (a donsku , norsku og sænsku alfabet ) og er nafnið dregið af alfa og beta , fyrstu tveimur stofum griska stafrofsins , sem eiga rætur að rekja til stafa fonikiska stafrofsins , aleph og beth .

Ekki nota oll ritmal stafrof; i kinversku eru til dæmis svonefnd lesmerki notuð þar sem hvert takn svarar til tiltekins orðs eða hugtaks. Islenska er skrifuð með latneska stafrofinu , að viðbættum nokkrum bokstofum.

I upphafi þess sem siðar varð stafrof voru taknmyndir yfirleitt notaðar og orðaforðinn var takmarkaður. Taknin stoðu fyrir tiltolulega storar einingar, svo sem heil orð. Smam saman uppgotvaði folk að hagkvæmara væri að takna einstok atkvæði eða hljoð; með þvi moti næðu miklu færri rittakn yfir oll orð tungumalsins.

Fyrsti bokstafurinn i fonikiska stafrofinu var einfolduð mynd af uxahofði, þ.e.a.s. A a hvolfi. "Hofðinu" var siðan snuið af Grikkjum. Annar bokstafurinn var mynd af husi sem seinna var snuið i 90 graður og varð að B . Stafinn E ma svo rekja til þess að mynd af manni þroaðist a svipaðan hatt.

Runir minna mikið a latneska og griska bokstafagerð og hafa sennilega sinn uppruna i samskiptum við menningarsvæði Miðjarðarhafsins .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi menningar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .