Stafrænt sjonvarp

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort yfir mismunandi utsendingarstaðla fyrir stafrænt sjonvarp

Stafrænt sjonvarp er sjonvarpsutsending með stafrænu merki en ekki hliðrænu . Viða um heiminn er verið að leggja hliðrænt sjonvarp af og byrjað að senda ut eingongu starfrænt sjonvarpsmerki.

Holland var fyrsta landið sem hætti að senda ut hliðrænt sjonvarp arið 2006 . Siðan hafa morg onnur lond gert slikt hið sama. Morg lond eru með það markmið að stoðva utsendingu a hliðrænu sjonvarpi a næstu arum. Til dæmis var skipti yfir i stafrænar utsendingar i Bandarikjunum arið 2009 og a Bretlandi var skiptingunni lokið arið 2012 . Stærri lond hafa att við vandamal að striða með þvi að sleppa hliðrænum utsendingum vegna þess að margir eiga gamalt eða urelt sjonvarpstæki.

Stafrænt sjonvarp er sent ut a ymsna hatt. Utbreiddustu utsendingarkerfin eru DVB-T i Evropu og Austur-Asiu og ATSC i Norður-Ameriku. Stafrænt sjonvarp er lika sent ut i haskerpu .

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .