한국   대만   중국   일본 
Staðalfravik - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Staðalfravik

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Graf sem synir staðalfravik σ fra falli sem nefnt er μ.

Staðalfravik er i likindafræði og tolfræði mæling dreifingar i safni gilda, t.d. slembibreytu , likindadreifingar , þyðis eða gagnasafns . Staðalfravik er skilgreint sem kvaðratrot af dreifni en dreifni er meðaltal kvaðrata fravika fra meðaltali gilda safnsins. Þetta felur það i ser að til þess að reikna staðalfravikið þarf að gera eftirfarandi: reikna meðaltalið, finna fravik allra gilda fra meðaltalinu og hefja þau oll i annað veldi, reikna meðaltal þessara kvaðrata og draga kvaðratrot af þvi meðaltali. Til eru ymsar aðrar leiðir til þess að finna staðalfravikið.

Staðalfravik er jafnan taknað með griska bokstafnum σ ( sigma ).

   Þessi tolfræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .