St Davids

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Domkirkjan i St Davids.

St Davids ( velska : Tyddewi ?hus Daviðs“) er borg og sveitarfelag i Wales . Borgin liggur við ana Alun . Davið heilagur , verndardyrlingur Wales, er grafinn i borginni og er hun þvi nefnd eftir honum. St Davids er famennasta borg Bretlands , en ibuar hennar voru 1.841 arið 2011. [1]

A 6. old stofnaði Davið heilagur klaustur við bakka Alun-ar. A þeim tima het svæðið Mynyw a velsku. Byggðin sem ox upp i kringum klaustrið var kolluð Tyddewi eða ?hus Daviðs“. Domkirkja var reist þar en var henni oft rænt af Vikingum . Hun brann til kaldra kola arið 1087. Normannar reistu nyja domkirkju, sem lifir af ennþa daginn i dag, og geymdu marga muni þar (a meðal þeirra voru likamsleifar Daviðs heilags).

St Davids var fyrst viðurkennd sem borg a 16. old. Borgin missti viðurkenninguna arið 1886 en endurheimti hana arið 1994.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?St Davids, Holiday Cottages, Hotels, Camping & Things To Do“ . www.visitpembrokeshire.com .
   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .