Srinivasa Ramanujan

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Srinivasa Ramanujan

Srinivasa Aiyangar Ramanujan ( 22. desember 1887 - 26. april 1920 ) ( tamil : ????????? ???????? ????????? ) var indverskur stærðfræðingur . Hann vann sem skrifstofumaður i Madras a Indlandi og var algjorlega sjalfmenntaður i stærðfræði . Hann skrifaðist a við breska stærðfræðinginn G. H. Hardy ( Malsvorn stærðfræðings ) og i framhaldi af þvi var honum boðið til Bretlands . Þar vann hann með Hardy að rannsoknum i talnafræðum , en hæfileikar hans a þvi sviði og fleirum þottu með olikindum. Hann var heilsuveill og sneri aftur til Indlands arið 1919 og do þar 1920 .

Stærðfræðilegar niðurstoður [ breyta | breyta frumkoða ]

Oendanlega roð [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .