한국   대만   중국   일본 
Spjall:Gettu betur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Spjall : Gettu betur

Page contents not supported in other languages.
Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Spyrill i utvarpi og sjonvarpi var sjaldnast sa sami. Þetta þarf að athuga betur. --Stalfur 18. des. 2005 kl. 22:49 (UTC)

Getur einhver goður forritari lagað timalinuna þannig að MA se synt 2006 til 2007? Eða er það kannski ekki hægt fyrr en eftir næstu aramot? --Moi 6. april 2006 kl. 21:35 (UTC) [ svara ]

A ekki samkvæmt wikipediustoðlunum bara að koma fyrir einu sinni tengill inn a grein um hvern skola i allri greininni en ekki i herumbil hvert skipti sem skolinn er nefndur (eða skolinn sem vinnur)?

Það ma ofgera ollu en það getur samt verið i lagi að setja tengil oftar ef greinin er long, t.d. i upphafi nys kafla o.s.frv. --Cessator 3. mai 2006 kl. 06:58 (UTC) [ svara ]
Mer finnst það eiginlega eðlilegt i þessu tilfelli, þvi þetta er langur listi. Vesen að ferðast upp og niður eftir listanum til að finna tengil til að smella a. Hinsvegar er alveg rett að maður ætti að forðast að tengja i sama hlutinn t.d. i somu malsgrein, þa verður hun frekar osmekkleg i utliti. --Friðrik Bragi Dyrfjorð 3. mai 2006 kl. 10:06 (UTC) [ svara ]

Rett nofn skolanna [ breyta frumkoða ]

Starfsmenntabrautin Hvanneyri: Jona Þorunn sagði her einhversstaðar fyrir skommu að það fyrirbæri væri ekki til. Samt var Hvanneyri oaflatanlega kynnt undir þessu nafni. Hvað er rett i malinu?

Menntaskoli Borgfirðinga var kynntur ymist þannig, eða sem Menntaskolinn i Borgarfirði. Hvað heitir skolinn formlega? --Moi 9. januar 2008 kl. 21:13 (UTC) [ svara ]

Menntaskoli Borgarfjarðar. Skolinn minn heitir Landbunaðarhaskoli Islands. Það er ekkert til sem heitir starfmenntabrautin Hvanneyri, þar er verið að blanda saman starfsmenntadeild (bufræði, blomaskreytingar ofl.) og bufræðibraut . Ef att er við starfsmenntadeild með heitinu starfsmenntabraut (i kynningu) þa er það rangt þvi starfmenntadeildin er einmitt ekki bara a Hvanneyri. Við megum ekki kynna okkur sem LbhI ut af snobbi i styrihopnum, vilja ekki leyfa ?haskolum“ að vera með, en þar sem við erum að læra a framhaldsskolastigi þa erum við að sjalfsogðu ekki i haskoladeildinni. Keppnisliðið okkar var merkt sem ?Landbunaðarhaskolinn a Hvanneyri, bufræði“ i gær en sa skoli er ekki lengur til. Grey MB hofðu a hinn boginn ekki fengið uthlutuðu skilti. Finnst það half skitt. ? Jona Þorunn 10. januar 2008 kl. 16:15 (UTC) [ svara ]

Færa yfir i lista [ breyta frumkoða ]

Hvernig væri að færa urslitin yfir i lista? Aðra grein. --Steinn inn 15. januar 2008 kl. 07:03 (UTC) [ svara ]

Urslit i Gettu betur ? Hljomar vel. Þessi grein ætti að fjalla um gettu betur, og sma um urslitin. Meginþorri greinarinnar a hinsvegar ekki að fjalla um urslitin. --Baldur Blondal 15. januar 2008 kl. 08:33 (UTC) [ svara ]
Væri ekki hægt að setja þetta betur upp? T.d. með toflu og með þvi að stytta oll nofnin a skolunum, nema kannski nafnið a skolanum sem vann hvert ar? --Baldur Blondal 15. februar 2008 kl. 22:27 (UTC) [ svara ]
Væri lika flott að nota utslattartoflu eins og herna . --Akigka 15. februar 2008 kl. 23:04 (UTC) [ svara ]
Ja það væri reyndar flott, en eg held að það ætti að byrja a þvi að færa urslitin yfir a aðra grein, halda timaþræðinum a þessari grein og skrifa sma um urslitin; ?MR hefur unnið viðbjoðslega oft..“ eða eitthvað --Baldur Blondal 15. februar 2008 kl. 23:21 (UTC) [ svara ]
Þessi grein er orðin svo long eins og hun er nu að til vandræða horfir. Þess vegna ætla eg að taka þa a orðinu sem hvatt hafa til þess að henni verði skipt. Einnig er það svo að mestur hluti greinarinnar er um urslitin ein og ser og sa hluti lengist stoðugt. Þvi akvað eg upp a mitt eindæmi að skipta þeim hluta um aldamotin og flytja arin 1986 - 2000 i nyja grein, Urslit Gettu betur (20. old) og 2001 - nu i aðra, Urslit Gettu betur (21. old). Einhverjir hafa ahuga a að breyta forminu og nota jafnvel utslattartoflu. Það er auðvitað hverjum og einum frjalst að fast við, en ekki mun eg gera það (er samt ekkert a moti sliku!). --Moi 19. januar 2009 kl. 22:07 (UTC) [ svara ]

Rugl Rasar 2 [ breyta frumkoða ]

Ruv auglysir Gettu betur sem einn af sinum vinsælustu þattum og ma telja að það se bæði satt og rett. Keppnin for fyrst fram arið 1986 eða fyrir 25 arum (þar sem nu er arið 2011). Ekkert ar hefur dottið ut. Nu auglysir Ruv að keppnin fari fram i 25. sinn. En það er bara rugl. Hið retta er að bunar eru að vera 25 keppnir og nu fer hun fram i 26. sinn. Það eina sem þarf til að ganga ur skugga um þetta er að kunna að telja upp i 25?:) --Moi 14. februar 2011 kl. 22:05 (UTC) [ svara ]


Moguleg fyrirmynd [ breyta frumkoða ]

Veit einhver til þess að Gettu Betur eigi ser fyrirmynd?. Eg bendi t.d. a College Bowl , bandariska spurningaþætti sem voru fyrst utvarpsþættir arið 1953 og svo gefin ut i sjonvarpi 1959. Breskir þættir sem heita University Challenge voru fyrst syndir hja ITV(nuna a BBC) arið 1962 og eru byggðir a fyrrnefndum þattum fra Bandarikjunum. Einsiol ( spjall ) 8. februar 2013 kl. 16:20 (UTC) [ svara ]

Upplysingabox (infobox) [ breyta frumkoða ]

Mer þykir myndin með lista yfir vinninghafa half gagnslaus og ekki mjog lysandi, einnig er tafla i greininni sem innheldur allar þessar upplysingar. Spurning væri að bæta frekar inn upplysingaboxi svipað og þvi sem er a ensku utgafunni af þessari grein og taka ut þessa mynd. Einsiol ( spjall ) 8. februar 2013 kl. 16:32 (UTC) [ svara ]

Buið --Snaevar ( spjall ) 8. februar 2013 kl. 20:49 (UTC) [ svara ]
Glæsilegt, vel gert Einsiol ( spjall ) 8. februar 2013 kl. 21:58 (UTC) [ svara ]

Vel gert [ breyta frumkoða ]

Flott yfirlitstaflan, sem og "Besti arangur hvers skola". --Moi ( spjall ) 1. mars 2013 kl. 21:41 (UTC) [ svara ]