한국   대만   중국   일본 
Sovetlyðveldið Ukraina - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sovetlyðveldið Ukraina

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sovetlyðveldið Ukraina
Укра?нська Радянська Соц?ал?стична Республ?ка ( ukrainska )
(Ukrajinska Radjanska Sotsialistitsjna Respublika)
Украинская Советская Социалистическая Республика ( russneska )
(Ukrainskaja Sovetskaja Sotsialistitsjeskaja Respublika)
Fáni Sovétlýðveldisins Úkraínu Skjaldarmerki Sovétlýðveldisins Úkraínu
Fani Skjaldarmerki
Kjororð :
Пролетар? вс?х кра?н, ?днайтеся!
(umritun: Proletari vsikh krajin, jedajtesja!)  ( Ukrainska )
Verkamenn allra landa sameinist!
Þjoðsongur :
Internatsjonalinn

Державний г?мн Укра?нсько? Радянсько? Соц?ал?стично? Республ?ки
Staðsetning Sovétlýðveldisins Úkraínu
Hofuðborg Kharkov (1919?1934)
Kænugarður (1934?1991)
Opinbert tungumal Russneska , ukrainska
Stjornarfar Flokksræði

Þjoðhofðingi Grigorij Petrovskij (fyrstur)
Leonid Kravtsjuk (siðastur)
Sovetlyðveldi
 ? Stofnun 1919  
 ? Sjalfstæði undan Sovetrikjunum 1991  
Flatarmal
 ? Samtals

603.700 km²
Mannfjoldi
 ? Samtals (1989)
 ?  Þettleiki byggðar

51.706.746
85,64/km²
VÞL (1990) 0.725
Gjaldmiðill sovesk rubla
Þjoðarlen .su

Ukrainska sosialiska sovetlyðveldið ( ukrainska : Укра?нська Радянська Соц?ал?стична Республ?ка, umritað Ukrajinska Radjanska Sotsialistitsjna Respublika ; russneska : Украинская Советская Социалистическая Республика, umritað Ukrainskaja Sovetskaja Sotsialistitsjeskaja Respublika ) var sovetlyðveldi þar sem nu er rikið Ukraina sem var til fra arinu 1919 til arsins 1991. Mestalla sogu sina var ukrainska sovetlyðveldið eitt af lyðveldum Sovetrikjanna .

Soguagrip [ breyta | breyta frumkoða ]

Millistriðsarin [ breyta | breyta frumkoða ]

Staðsetning ukrainska sovetlyðveldisins arið 1922.

Eftir russnesku borgarastyrjoldina varð meirihluti þess landsvæðis sem i dag tilheyrir Ukrainu að sambandslandi ( sovetlyðveldi ) innan Sovetrikjanna . Vestasti hluti Ukrainu var hins vegar innlimaður i Polland , einræðisriki sem reyndi að koma a þvingaðri aðlogum ukrainsku svæðanna að polskri menningu. Bukovina og Karpato-Ukraina voru hins vegar limaðar annars vegar inn i Rumeniu og hins vegar i hina nystofnuðu Tekkoslovakiu . [1]

Sovetlyðveldið Ukraina hlaut formlega aðild að Sovetrikjunum i desember arið 1922. Stjornsysla landsins var i kjolfarið aðloguð að soveskum stjornarhattum. Þetta fol meðal annars i ser hreinsanir a stjornarandstæðingum, bælingu a ukrainskri menningu, aukna miðstyringu i efnahagsmalum og harðar aðgerðir i þagu iðnvæðingar . Jafnframt var landbunaðurinn samyrkjuvæddur . Samyrkjuvæðingin, brottvisanir og aftokur a stjornarandstæðingum og hungursneyð leiddu til fjoldadauða a arunum 1932 til 1933 sem kallast holodomor . [1] Hofuðborg sovetlyðveldisins til arsins 1934 var Kharkov (nu Kharkiv) en eftir það var Kænugarður , sem var að meirihluta ukrainskumælandi , gerður að hofuðstað.

Seinni heimsstyrjoldin [ breyta | breyta frumkoða ]

Eftir innrasina i Polland við upphaf seinni heimsstyrjaldarinnar voru landsvæði sem hofðu tilheyrt Pollandi a millistriðsarunum innlimuð i Sovetrikin og gerð hluti af ukrainska sovetlyðveldinu. Um var að ræða landsvæði fylkjanna Ivano-Frankivsk , Lviv , Rivne , Ternopil og Volyn . Arið 1941 logðu Þjoðverjar þetta landsvæði undir sig og styrðu þvi asamt storum hluta af ukrainska sovetlyðveldinu til arsins 1943. Undir lok styrjaldarinnar hroktu Sovetmenn Þjoðverja fra Ukrainu og endurheimtu landsvæðin asamt heruðunum sem þeir hofðu innlimað fra Pollandi. [1]

A Teheranraðstefnunni arið 1946 viðurkenndu bandamenn innlimun Sovetmanna a polsku heruðunum asamt innlimun þeirra a landsvæði fra Tekkoslovakiu ( Zakarpatska-fylki ) og Rumeniu ( Tsjernivtsifylki ). Mikill hluti polskra ibua þessara svæða var fluttur nauðungarflutningum til Alþyðulyðveldisins Pollands .

Arið 1944 let stjorn Stalins breyta stjornarskra Sovetrikjanna svo að serhvert sovetlyðveldi innan sambandsrikisins gæti rekið eigið utanrikisraðuneyti. Stalin tokst að telja Bandarikjamenn og Breta a að leyfa bæði ukrainska og hvitrussneska sovetlyðveldinu að eiga sjalfstæðar aðildir að hinum nystofnuðu Sameinuðu þjoðum . Með þessu moti fengu Sovetrikin tvo atkvæði til viðbotar a allsherjarþingi Sameinuðu þjoðanna . Meginasetningur Stalins kann þo að hafa verið sa að launa ukrainskum og hvitrussneskum kommunistum, sem attu i barattu gegn kaþolskum þjoðernissinnum heima fyrir. Arið 1946 hafði kaþolska austurkirkjan i Vestur-Ukrainu til dæmis verið leyst upp og hun var ekki endurreist fyrr en arið 1990. [2]

Eftirstriðsarin [ breyta | breyta frumkoða ]

A eftirstriðsarunum voru tiltekin landsvæði innan Sovetrikjanna færð undir stjorn ukrainska sovetlyðveldisins. Frekari sovetvæðing atti ser stað a nyjum yfirraðsvæðum en afram var akveðinn munur milli vesturhluta Ukrainu, sem var þjoðernissinnaðari og undir meiri ahrifum fra Mið-Evropu, og austurhlutans, sem var iðnvæddari og undir meiri russneskum ahrifum. [1]

Arið 1954 let Nikita Khrustsjov , þaverandi leiðtogi Sovetrikjanna, færa Krimskaga fra stjorn russneska sovetlyðveldisins og gerði hann hluta að ukrainska sovetlyðveldinu. [1] Þessi tilfærsla var gerð i tilefni af þvi að þa voru liðin 300 ar siðan Ukraina og Russland sameinuðust. [3]

Tiu arum aður hofðu sovesk stjornvold flutt um það bil 194.000 innfædda Krimtatara nauðungarflutningum fra Krimskaga, af um 218.000 sem bjuggu þar arið 1939. [4] Sovetmenn vantreystu Krimtoturum þar sem þeir toldu marga þeirra hafa att i samstarfi við þyska hernamsliðið a tima seinni heimsstyrjaldar. I raun hofðu um 20.000 Krimtatarar gengið i sjalfboðasveitir Þjoðverja en um 50.000 hofðu unnið með rauða hernum . Um 42.000 Krimtataranna sem visað var fra Krimskaga sultu eða letust ur sjukdomum i lestarvognum a leið til Mið-Asiu og Siberiu . [4] Morgum moskum og oðrum byggingum Krimtatara var lokað, þeim eytt eða þeim breytt i hesthus, verslanir eða vorugeymslur. [5]

Stuttu eftir nauðungarflutninga Krimtataranna var jafnframt um 14.500 Grikkjum , 12.000 Bulgorum og 11.300 Armenum visað burt fra Krimskaga. [6] A Sovettimanum jukust russnesk menningarahrif a Krimskaga verulega og mjog dro ur ahrifum annarra menningarhopa. Zaporizjzja-kosakkar voru meðal þjoðernishopanna sem hofðu flutt til Krimskaga eftir að Russar unnu hann af Krimkanatinu arið 1783. Grikkir og Krimtatarar hofðu lengi buið a skaganum en vegna þjoðernishreinsana voru þeir að mestu horfnir þaðan a tima ukrainska sovetlyðveldisins.

Upplausn Sovetrikjanna og sjalfstæði Ukrainu [ breyta | breyta frumkoða ]

I april 1986 varð sprenging i kjarnakljufi kjarnorkuversins i bænum Tsjernobyl i norðurhluta Ukrainu. Afleiðingar slyssins urðu afdrifarikar. Ohappið leiddi obeint til aukins upplysingaflæðis innan Sovetrikjanna (sja glasnost ). Það leiddi jafnframt til þjoðernisendurvakningar meðal Ukrainumanna, sem morgum varð ljost hve illa sovesk stjornvold toku a mikilvægum malefnum. Gagnryni jokst a hina umfangsmiklu menningarlegu og malfarslegu Russavæðingu i Ukrainu, ser i lagi i mið- og vesturhluta sovetlyðveldisins. [7]

I þjoðaratkvæðagreiðslu um framtið Sovetrikjanna sem haldin var i mars 1991 sogðust 70,2 prosent ibua ukrainska sovetlyðveldisins vilja viðhalda Sovetrikjunum. Af ollum niu sovetlyðveldunum sem toku þatt i atkvæðagreiðslunni var þetta þo lægsta hlutfall kjosenda sem sogðust vilja halda Sovetrikjunum við (sex sovetlyðveldi sniðgengu atkvæðagreiðsluna). [8] Valdaranstilraunin i Moskvu i agust sama ar gerbreytti hins vegar politisku sviðsmyndinni og hraðaði upplausn Sovetrikjanna með þvi að grafa undan logmæti miðstjornar rikisins. Tok Sovetstjornarinnar a borgaralegum og hernaðarlegum stofnunum Ukrainu losnuðu eftir þvi sem leið a arið og þann 24. agust 1991 [9] lysti æðstarað ukrainska sovetlyðveldisins ( Vertsjovna Rada ) formlega yfir sjalfstæði sovetlyðveldisins. Þegar kosið var um sjalfstæði Ukrainu i þjoðaratkvæðagreiðslu þann 1. desember sama ar kusu rumlega 90 prosent kjosenda að staðfesta sjalfstæðisyfirlysinguna. Landið var i kjolfarið viðurkennt sem sjalfstætt riki af alþjoðasamfelaginu og sjalfstæði þess varð einn lokahnykkurinn i endalokum Sovetrikjanna.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 "Historia ? Den forsta staten och sovjetperioden (1918?91)". NE.se. Skoðað 22. oktober 2022.
  2. Starr, S. Frederick (1994): The Legacy of History in Russia and the New States of Eurasia , sid 183. M. E. Sharpe, Inc. ISBN 1-56324-352-0 . Skoðað 22. oktober 2022.
  3. Bogi Þor Arnason (1. mars 2014). ?Gjofin gæti reynst afdrifarik“ . mbl.is . Sott 22. oktober 2022 .
  4. 4,0 4,1 Pohl, J. Otto, The Deportation and Fate of the Crimean Tatars
  5. UNPO: Crimean Tatars: Report
  6. The Ukrainian Weekly: Crimean Tatars commemorate 62nd anniversary of deportation by Stalin
  7. "Historia ? Det postsovjetiska Ukraina (1991?)". Geymt 27 februar 2014 i Wayback Machine NE.se. Skoðað 22. oktober 2022.
  8. Marples, David A. (2004): The Collapse of the Soviet Union, 1985-1991 , s 75. Pearson Education Ltd. ISBN 978-0-582-50599-5 . Skoðað 22. oktober 2022.
  9. "VERKHOVNA RADA OF UKRAINE RESOLUTION ? On Declaration of Independence of Ukraine". Rada.gov.ua. Skoðað 22. oktober 2022.