한국   대만   중국   일본 
Snæfellsnes - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Snæfellsnes

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Kort af Snæfellsnesi
Snæfellsnes fra Barðastrond .
Bjarnafoss við Kalfarvelli a Snæfellsnesi
Snæfellsnes, nalægt Buðum um 1900.

Snæfellsnes er langt nes a Vesturlandi a milli Faxafloa að sunnan og Breiðafjarðar að norðan. Fjallgarður liggur eftir nesinu endilongu en hæsta fjallið a nesinu er Snæfellsjokull (1446 m) sem er eldkeila . Snæfellsjokull er frægur fyrir meinta dulræna krafta sem i honum eru sagðir bua og fyrir að vera upphafsstaður ævintyra soguhetjanna i bokinni Leyndardomar Snæfellsjokuls eftir Jules Verne .

Byggð er nokkur meðfram strondum nessins og nokkrir þettbyliskjarnar a norðurstrond þess, þeir eru Stykkisholmur , Grundarfjorður , Olafsvik , Rif og Hellissandur , talið fra austri til vesturs, en allt eru þetta þorp og bæir sem byggja afkomu sina að mestu a sjavarutvegi . Að sunnanverðu eru tveir smabæir, Arnarstapi og Hellnar . Vestan a nesinu var a arum aður utroðrarstoð i Dritvik og svo þorpið Beruvik , sem hefur verið i eyði i marga aratugi.

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Þjoðgarðurinn Snæfellsjokull
  • ?Hversu stor hluti Snæfellsness er þakinn groðri? Hvers konar groður vex þar helst?“ . Visindavefurinn .