한국   대만   중국   일본 
Smastirni - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Smastirni

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Smastirnabeltið )

Smastirni eru tiltolulega litil berg- og malmkennd reikistirni i solkerfinu , sem hafa ekki halastjornuvirkni , ganga a sporbaugi um solina a sama stað og Jupiter eða innar og eru of sma til að geta talist til reikistjarna . Þvermal smastirna er innan við 1000 km. Flest smastirna solkerfisins finnast i smastirnabeltinu a milli brauta Mars og Jupiters. Dvergreikistjarnan Seres er langstærsta smastirnið en massi hennar er þriðjungur af heildarmassa allra smastirna i smastirnabeltinu.

Fyrstu smastirnin uppgotvuð [ breyta | breyta frumkoða ]

Smastirnabeltið

Milli brauta Mars og Jupiters eru þusundir smastirna i s.n. smastirnabelti og er umferðartimi þeirra um solina 4 til 5 jarðarar að meðaltali. Stærð smastirna er mjog mismunandi og ekki er nakvæmlega vitað um stærð þeirra minnstu, en talið er að mikill fjoldi þeirra se undir 1 km i þvermal. Seres , 785 km i þvermal, var fyrsta smastirnið sem uppgotvaðist 1801 , en er nu talinn til dvergreikistjarna . Eftir að Seres fannst var farið svipast um eftir fleiri himintunglum (visbendingar voru um himinhnott milli Mars og Jupiters, sem gæti jafnvel verið reikistjarna ), en sa fannst 1804 . Stjornufræðingar komust að þeirri niðurstoðu að um smastirni væri að ræða og hlaut það nafnið Pallas . Segja ma að smastirnabeltið skiji að innri- og ytri reikistjornur .

Fleiri smastirni finnast [ breyta | breyta frumkoða ]

Þriðja smastirnið, Juno fannst skommu eftir Pallas, en það fjorða, Vesta fannst þremur arum siðar, 1807 . Fimmta smastirnið, Astrea fannst ekki fyrr en arið 1845 af þyskum ahugamanni, sem hafði leitað þess i fimmtan ar, eftir þvi sem sagan segir. Arið 1847 fundust svo þrju i viðbot, en siðan hefur þeim fjolgað ort, sem sest best a þvi að fjoldi þekktra smastirna i smastirnabeltinu er kominn yfir 3000. (Sumir telja fjolda þeirra allt að 50 þusund).

Brautir margra smastirna hafa verið akvarðaðar með utreikningum og eru margar nærri hringlaga , en aðrar mjog sporoskjulaga með solina sem brennipunkt .

Logun smastirna [ breyta | breyta frumkoða ]

Alitið er að flest smastirni seu oregluleg að logun, en ekki hnattlaga eins og reikistjornur og tungl .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi stjornufræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .