한국   대만   중국   일본 
Smasaga - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Smasaga

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Smasaga er stutt skalduð frasogn i lausu mali sem er ollu hnitmiðaðri en lengri skaldverk, eins og til dæmis skaldsagan og novellan . I smasogu er oftast aðeins um eina aðalpersonu að ræða og einn tiltekinn atburð i lifi hennar, viðbrogð hennar við honum og/eða oðrum personum. Goð smasaga getur með faum orðum brugðið upp ljosi sem fær lesandanum innsyn inn i gangverk personunnar og ævi hennar.

Smasagan a Islandi [ breyta | breyta frumkoða ]

Um og eftir 1950 breyttist smasagnagerð a Islandi. Hofundar a borð við Thor Vilhjalmsson , Jon Oskar , Steinar Sigurjonsson , Geir Kristjansson og Astu Sigurðardottur leyfðu ser frjalsara form en tiðkast hafði. Þeir færðu ser i nyt ymsar eigindir ljoðsins, hrynjandi og stil, letu ser litið spennandi um soguþrað og brutu af se viðjar anekdotu og skritlu. Hin hefðbundna, raunsæja smasaga hafði a ser svip hlutleysis enda atti hun að vera ?gluggi“ ut i lifið. Nyja smasagan opnaði leið til huglægari tjaningar, rokvisi imyndunaraflsins kom i stað atviks, rannsokn salarlifs i stað konnunar a ytri aðstæðum. Formbylting atti ser stað i prosa. [1]

Neðanmalsgreinar [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Heimir Palsson (1998): 91-92.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Heimir Palsson. Sogur ljoð og lif (Reykjavik: Vaka-Helgafell, 1998).
   Þessi bokmennta grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .