한국   대만   중국   일본 
Skuli Magnusson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skuli Magnusson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Stytta af Skula Magnussyni gerð af Guðmundi Einarssyni fra Miðdal .

Skuli Magnusson ( 12. desember 1711 ? 9. november 1794 ), oft kallaður Skuli fogeti , var landfogeti Islands og einn helsti drifkrafturinn a bak við stofnun Innrettinganna . Skuli hefur stundum verið nefndur faðir Reykjavikur . Hann var einn helsti boðberi upplysingarinnar a Islandi .

Jon Espolin lysir Skula þannig að hann hafi verið ? ...har meðalmaður a voxt og ei mjog gildur, kvikur mjog, skarpeygur og nokkuð varaþykkur, mikill romurinn og sem hann beit a vorina þa hann talaði. “ Skuli fekk bolusott a namsarum sinum i Kaupmannahofn og var eftir það nokkuð orottur i andliti. Stytta af Skula er i Fogetagarðinum i miðborg Reykjavikur .

Skuli Magnusson var syslumaður i Skagafirði og hann var fyrsti Islendingurinn til að verða landfogeti a Islandi. Kerfið var þannig a 18. old að æðsti embættismaður Dana a Islandi var stiftamtmaðurinn en landfotgetinn sa um fjarmalin.

Uppruni [ breyta | breyta frumkoða ]

Skuli fæddist að Keldunesi i Norður-Þingeyjarsyslu arið 1711 , sonur Magnusar Einarssonar, sem var prestur a Husavik fra 1715, og konu hans Oddnyjar Jonsdottur. Skuli var við verslunarstorf a unglingsarum en hof skolanam hja Þorleifi Skaftasyni profasti i Mula i Aðaldal haustið 1727.

A unglingsarum var Skuli innanbuðarmaður hja donskum kaupmanni og kynntist þa gildandi verslunarhattum. Kaupmaður kallaði oft til Skula: ? Vigtaðu rett, strakur “, en það þyddi að hann ætti að snuða viðskiptamennina, vigta laklega og hafa þannig ranglega af fatækum monnum. Er sagt að honum hafi runnið i skap og strengt þess heit að verja kroftum sinum og lifi til þess að reka ur landi einokunarkaupmenn og bæta verslun landsmanna og lifskjor.

Magnus faðir hans drukknaði i arsbyrjun 1728 , þegar hann var að sækja rekavið, en tveimur arum siðar giftist moðir Skula sera Þorleifi, sem utskrifaði hann svo með studentsprof 1731 . Hann stundaði svo nam við haskolann i Kaupmannahofn 1732- 34 an þess þo að ljuka profi.

Syslumaður [ breyta | breyta frumkoða ]

Skuli sneri aftur til Islands arið 1734 og varð syslumaður i Austur-Skaftafellssyslu . Það sumar vann hann sem landsskrifari fyrir Odd Magnusson . Arið eftir var hann einnig settur yfir Vestur-Skaftafellssyslu . Skuli var svo skipaður syslumaður i Skagafjarðarsyslu 1737 . Þar bjo hann fyrst i Grof a Hofðastrond en lengst af a Storu-Okrum i Blonduhlið .

Gamli bærinn a Storu-Okrum.

A fyrstu arum hans i embætti stronduðu hollenskar duggur i Skagafirði. A þessum tima hofðu Danir einokun a verslun a Islandi en er skipsmenn urðu uppvisir að þvi að versla við landsmenn gerði syslumaður skutuflokin upptæk asamt farmi þeirra. Sagt er að bærinn sem hann reisti a Okrum og enn stendur að hluta hafi verið gerður ur skutuviðnum. [1]

Skuli hafði forsja Holastols eftir að Steinn Jonsson biskup do arið 1739 og þar til Halldor Brynjolfsson tok við embætti 1746 . I uttektargerð kemur fram að hann hafi unnið gott starf, skilað af ser betra bui en hann tok við, latið byggja upp toluvert af husum staðarins og utvegað nytt letur til prentverksins, utvegað lærðan prentara og latið prenta bæði sumar og vetur. Bjarni Halldorsson syslumaður a Þingeyrum var annar þeirra sem samdi uttektina en tveimur arum seinna sneri hann þo við blaðinu og kærði Skula fyrir vanskil. A endanum var Skuli þo hreinsaður af allri sok.

Skuli auðgaðist vel i Skagafirði og tokst a við einokunarkaupmenn. Til eru skjol i einkaskjalasafni hans þar sem fram kemur anduð hans a viðurlogum þeim sem sett voru fyrir brot a logunum um einokunarverslun. Hann kærði Petur Ovesen , danska kaupmanninn a Hofsosi , meðal annars fyrir að selja onytt jarn og mjol sem blandað var mold, selja voru hærra verði en leyft var og fleira. Urðu mikil malaferli ut af þessu og var Bjarni Halldorsson malsvari kaupmannsins en Skuli hafði betur i malinu og aflaði þetta honum mikilla vinsælda meðal almennings. Hann var mikill storbokki og heraðsrikur en jafnframt gestrisinn og gjofull við þurfamenn og ahugamaður um framfarir , let meðal annars smiða marga rokka og vefstola .

Landfogeti [ breyta | breyta frumkoða ]

Arið 1749 var Kristjani Drese landfogeta vikið ur embætti fyrir drykkjuskap, sukk og sjoðþurrð og i desember sama ar var Skuli skipaður i hans stað, fyrstur Islendinga. Skuli fekk meðmæli Johans Pingels , amtmanns i embættið. Um það segir hann sjalfur i ævisogu sinni: ? Allir urðu forvirraðir, þvi aður hofðu þeir þeinkt, að so illur djofull sem landfogetinn gæti omogulega verið islenskur. " Hann fluttist suður sumarið 1750 og settist fyrst að a Bessastoðum .

Hann hof þegar að berjast fyrir ymsum framfaramalum og helst fyrir stofnun framfarafelags sem skyldi standa að ymsum umbotum i landbunaðarmalum og iðnaði . Hann vildi lika að Islendingar eignuðust þilskip svo þeir gætu sott a djupmið. Felagið Innrettingarnar var stofnað af Skula asamt islenskum embættismonnum a Þingvollum 17. juli 1751 til að vinna að viðreisn islenskra landshaga. Innrettingunum var valinn staður i Reykjavik og meðal annars þess vegna hefur Skuli oft verið kallaður faðir Reykjavikur. Þott gengi Innrettinganna væri misjafnt eins og margra aðra framfaramala sem Skuli let til sin taka var hann oþrjotandi barattumaður fyrir framforum og var einn helsti boðberi upplysingastefnunnar a Islandi.

Skuli var valdamesti maður landsins um aratuga skeið en atti oft i deilum, bæði við aðra embættismenn og valdamenn og einnig við kaupmenn, einkum Hormangara a arunum kringum 1755 en þa var hungursneyð i landinu og Skuli let brjota upp buðir kaupmanna og dreifa ur þeim matvælum sem þar voru til. Af þessu spruttu malaferli en þetta varð asamt oðru til þess að Hormangarar misstu einokunarverslunina ur hondum ser 1758 .

Viðeyjarstofa var reist sem embættisbustaður Skula fogeta og hann let seinna reisa Viðeyjarkirkju við hlið hennar.

Skuli fekk Viðey til abuðar þegar hann varð landfogeti og bjo þar siðan. Viðeyjarstofa var reist sem embættisbustaður a arunum 1753- 55 . Hann let af embætti fyrir aldurs sakir arið 1793 og lest ari siðar uti i Viðey. Hann er grafinn i Viðey.

Kona Skula var Steinunn Bjornsdottir prests i Gorðum a Alftanesi. A meðal barna þeirra voru Jon Skulason aðstoðarlandfogeti og Rannveig, kona Bjarna Palssonar landlæknis. Skuli er sagður hafa verið mjog trurækinn. [2]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Skuli landfogeti Magnusson“ . 23. desember 1878.
  2. Skuli landfogeti - Einkenni og ævistarf , grein i Frjalsri Verslun 1947 eftir Jon J. Aðils

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]