한국   대만   중국   일본 
Skolavarðan (Skalholti) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skolavarðan (Skalholti)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Skolavarðan i Skalholti er ferhyrndur turn hlaðinn ur otilhoggnu grjoti. Talið er að hun hafi fyrst verið hlaðin sem varðturn a 13. eða 14. old . Hun varð siðar aðalfundarstaður skolapilta i Skalholti. Þa var hefð fyrir þvi að piltar sem komu til skolans að hausti hittust við vorðuna og þar foru fram vigsluathafnir fyrir nynema. Enn ma sja leifar af Skolavorðunni i Skalholti. Rett fyrir aldamotin siðustu, liklega 1997 var hun hlaðin upp.

Skommu eftir að skolinn var fluttur fra Skalholti til Reykjavikur 1786 hloðu skolapiltar nyja skolavorðu a Skolavorðuholti i Reykjavik.


   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .