한국   대만   중국   일본 
Skogarlif (kvikmynd 1967) - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Skogarlif (kvikmynd 1967)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Skogarlif
The Jungle Book
Leikstjori Wolfgang Reitherman
Handritshofundur Larry Clemmons
Ralph Wright
Ken Anderson
Vance Gerry
Floyd Norman
Bill Peet
Byggt a Frumskogarbokin af Rudyard Kipling
Framleiðandi Walt Disney
Leikarar Sebastian Cabot
Phil Harris
Louis Prima
George Sanders
Sterling Holloway
J. Pat O'Malley
Bruce Reitherman
Sogumaður Sebastian Cabot
Tonlist George Bruns (kvikmyndartaka)
Terry Gilkyson
Robert B. Sherman
Richard M. Sherman (log)
Dreifiaðili Buena Vista Distribution
Frumsyning 18. oktober 1967
Lengd 78 minutnir
Land   Bandarikin
Tungumal enska
Raðstofunarfe 4 milljonir USD
Heildartekjur 378 milljonir USD
Framhald Skogarlif 2

Skogarlif ( enska : The Jungle Book ) er bandarisk teiknimynd framleidd af Walt Disney Productions . Myndin byggir a skaldsogunni Frumskogarbokin eftir Rudyard Kipling . Myndin var frumsynd þann 18. oktober 1967 .

Kvikmyndin var nitjanda kvikmynd Disney-teiknimyndaversins i fullri lengd. Leikstjori myndarinnar var Wolfgang Reitherman . Framleiðandinn var Walt Disney . Handritshofundar voru Larry Clemmons , Ralph Wright , Ken Anderson , Vance Gerry , og Bill Peet . Tonlistin i myndinni er eftir Sherman-bræður . Arið 2003 var gerð framhaldsmynd, Skogarlif 2 , sem var dreift a kvikmyndahus .

Soguþraður [ breyta | breyta frumkoða ]

Mogli er alinn upp i skoginum og þar vill hann vera. dag einn kemur tigurinn ogurlegi aftur i skoginn til að hefna sin a Mogla. Þa upphefst mikil þrautaganga hja vinum Mogla þeir draga Mogla nauðugan af stað i attina að þorpi mannanna en hættur skogarins leynast við hvert fotmal.

Islensk talsetning [ breyta | breyta frumkoða ]

Hlutverk Leikari [1]
Bjorninn Balli Egill Olafsson
Pardusinn Bakir Valdimar Orn Flygenring
Loðvik konungur Apanna Kristjan Kristjansson
Tigurinn Seri Kan Palmi Gestsson
Snakurinn Karun Eggert Þorleifsson
Mannhvolpurinn Mogli Grimur Helgi Gislason
Fillinn Harri Ofursti Rurik Haraldsson
Junior Ornolfur Eldon Þorsson
Bussi Arnar Jonsson
Flapsi Bergur Ingolfsson
Siggi Friðrik Friðriksson
Dissi Skarpheðinn Hjartarson
Stulka ?Halla Vilhjalmsdottir

Log i myndinni [ breyta | breyta frumkoða ]

Titill Songvari
Filasongur Rurik Haraldsson

Ornolfur Eldon

Helstu nauðsynjar Egill Olafsson

Grimur Helgi Gislason

Að vera eins og þu Kristjan Kristjansson

Egill Olafsson

Trust in Me Eggert Þorleifsson
Þu att goðan vin Gisli Magnason

Skarpheðinn Hjartarson

Orn Arnason

Benedikt Ingolfsson

My Own Home Halla Vilhjalmsdottir

Tæknilega [ breyta | breyta frumkoða ]

Starf Nafn
Leikstjorn Julius Agnarsson
Þyðing Jon St. Kristjansson
Korstjorn Vilhjalmur Guðjonsson
Songtextar Jon St. Kristjansson
Framkvæmdastjorn Kirsten Saabye
Hlijoðupptaka Studio eitt.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Skogarlif / The Jungle Book Icelandic Voice Cast“ . WILLDUBGURU (enska) . Sott 29. april 2019 .

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi kvikmynda grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .