Sjarialog

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Beiting sjarialaga eftir londum.
   Sjarialog hafa engin ahrif a rettarkerfið.
   Sjarialog gilda um einkamal muslima.
   Sjarialog eru fullgild, lika i glæpamalum.
   Beiting sjarialaga er mismunandi eftir landshlutum.

Sjarialog eru truarlog sem muslimar hlyða. Þau byggjast a lifsreglum Islam eins og þau koma fyrir i Koraninum og hadiðum . Orðið sjaria a uppruna sinn i arabiska orðinu shar??ah , sem þyðir ?siðferðisleg og truarleg log byggð a spadomi “, olikt logum settum af monnum.

Sjarialog snerta morg svið lifsins, svo sem glæpi , stjornmal , hjonabandssamninga og fjarmal , auk þess að taka a einkamal eins og kynmok , hreinlæti , matarhefðir , mannasiðir , bænagjorð og fostu . I sogulegu samhengi eru sjarialog eitt af þvi sem helst einkennir Islam. I þrengri skilgreiningu sinni eru sjarialog talin vera oskeikul orð Guðs .

Sjarialog eru byggð a tveimur aðalheimildum: Koraninum og hadiðunum. Stuðst er við svokolluð afleidd log til að takast a við mal sem ekki er fjallað um i þessum tveimur heimildum. Afleiðingar sjarialaga eru mismunandi eftir truarhopum (t.d. sunni og sjia ) og logspekiskolum eins og Hanafi , Maliki , Shafi'i , Hanbali og Jafari .

I londum þar sem meirihluti ibua aðhyllist Islam eru sjarialog að hluta eða i heild tekin upp i loggjof. Dæmi um slik lond eru Sadi-Arabia , Sudan , Iran , Irak , Afganistan , Pakistan , Brunei , Katar , Jemen og Maritania . I londum sem beita sjarialogum eru refsingar a borð við afhofðun , svipuhogg og grytingu oft notaðar, bæði i samræmi við rikjandi rettarfar og utan við það. Fæst lond heimsins viðurkenna sjarialog en i sumum londum njota þau viðurkenningar að hluta i tengslum við skilnaðar- og erfðamal muslima.

Deilt hefur verið um hvort sjarialog samræmist veraldlegum logum eða ekki, þar sem morg akvæði sjarialaga stangast a við veraldlegar hugmyndir um rikisstjorn , mannrettindi , hugsanafrelsi og kvenrettindi .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi truarbragða grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .