한국   대만   중국   일본 
Sjavarfang - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sjavarfang

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Jan van Kessel ; Kyrralifsmynd með sjavarfangi.

Sjavarfang er allt það sem kemur ur sjonum og haft er til matar , hvort sem það er þari eða sjavardyr . Algengast er þo að nota orðið yfir fisk og skelfisk . Sjavarfang er mikilvæg uppspretta fæðu i morgum samfelogum manna.

Þorungar sem sjavarfang [ breyta | breyta frumkoða ]

Storþorungar [ breyta | breyta frumkoða ]

Storþorungar (þari) eru rauð- eða brunleitir þorungar sem eru notaðir i matvæli eða iblondun i matvæli. Einnig eru þeir notaðir sem aburður fyrir groður . [1]

Smasæir þorungar [ breyta | breyta frumkoða ]

Meðal smasærra þorunga eru grænþorungar og blagrænbakteriur (aður blagrænþorungar ). Þessir þorungar eru notaðir i heilsuvorur eins og til dæmis fæðubotarefni , snyrtivorur , lyfjavirk efni og bætiefni i matvæli eða foður . Spirulina eru blagrænbakteriur. Þeir eru næringarrik fæða og innihalda meira af æskilegum næringarefnum en nokkur onnur þekkt planta , korn eða jurt . Spirulina hjalpar til við að vernda onæmiskerfið , lækka kolesterol og hjalpar til við að taka upp steinefni . [2]

Þorungar i framleiðslu [ breyta | breyta frumkoða ]

Þorungar sem þykkingarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

Ur rauðþorungum ( Gelidium og Gracilaria ættkvislum) er unnið hleypiefnið agar fyrir sælgæti og onnur matvæli . Agar er einnig mikið notaður i rannsoknavorur eins og til dæmis orveruæti . Hreinsaða sykran agarosi er notuð til dæmis i rafdrattargel , frumuhjupun og fleira. Þessi markaður er stoðugur þar sem framboð er nog.

Brunþorungar ( Ascophyllum, Durvillaea, Ecklonia, Laminaria, Lessonia, Macrocystis ) eru notaðir sem alginot (algin) til að þykkja vatnslausnir þar sem þeir mynda stoðug hitaþolin gel með Ca++. Þeir eru til dæmis notaðir i textilprent (þykkja litalausnir), matvæli (sosur, drykki, krem, hlaup, kjotvorur), liftækni (immobilized cells), heilbrigðisiðnað (saraumbuðir, lyfjahjup), pappirsiðnað og fleira. Markaðurinn er mestur i textilprentun og þa aðallega i Asiu og Tyrklandi . [3]

Þorungar til manneldis [ breyta | breyta frumkoða ]

Það er aldagomul hefð i Japan , Kina og Koreu að nyta þorunga til manneldis en þeir eru oft rikir af steinefnum , snefilefnum og vitaminum . Sem dæmi um matvæli ma nefna sushi , wasabi , nori , kombu . [4] Sol og marinkjarni eru vel þekkt fæða herlendis.

Þorungar sem fæðubotarefni [ breyta | breyta frumkoða ]

Arthrospira eða spirulina eru notaðir sem uppbot fyrir vannærða. Einnig eru til gogn um það að þeir hafi veiruhemjandi og frumuhemjandi virkni en það er ekki enn fullrannsakað. [5]

Clorella sp eru grænþorungar og eru þeir onæmisorvandi. [6]

Dunaliella sp eru einnig grænþorungar og innihalda litarefnið Beta-karotene sem er forveri A-vitamins . [7]

Haematococcus pluvialis er lika grænþorungur en hann inniheldur litarefnið astaxanthin sem er notað i fiskafoður og er antioxidant. [8]

Nokkrar tegundir brunþorunga hafa fjolsykrur sem gefa visbendingar um onæmiseflingu, veiruhemjandi og orveruhemjandi ahrif. Gerðar hafa verið tilraunir a Irlandi með þroun a drykkjum með þorungaextroktum. [9]


Þorungar i snyrtivorum [ breyta | breyta frumkoða ]

Rauðþorungurinn Porphyridium sp er með fjolsykrur með sulfathop og hefur hann hemjandi ahrif a herpes veiruna eða frunsu eins og hun er kolluð. Þessi þorungur er akjosanlegur i huðvorur þar sem hann er bolguhemjandi og hefur solarvarnar og sefjandi ahrif. Einnig er hann oliukenndur og er þvi hentugur fyrir krem . Þessi rauðþorungur er ræktaður a þurru landi i Israel . [10]

Þorungar eru einnig notaðir i margt annað eins og t.d foður ( fiska , sæeyru , husdyr ), lif-eldsneyti (biodiesel, bio-oil), tilraunir (vatnshreinsun (nitursambond og þungmalma), mengaðan jarðveg , þurrkað mjol) og efnaverksmiðjur (framleiðsla verðmætra efna i storþorungum, genaklonun ur orþorungum). [11]

Plontusvif - Svifþorungar [ breyta | breyta frumkoða ]

Svif eru orsmaar lifverur sem fljota um i hofum og votnum . Þessar lifverur eru of smaar til að geta fært sig um set af eigin rammleik og reka þvi með straumum . Svif skiptist i plontusvif , dyrasvif og bakteriusvif . I plontusvifi þa er hver planta aðeins ein fruma . Svifþorungar hafa auk blaðgrænu gul og brun litarefni og aðgreining i flokka er meðal annars byggð a mismunandi litarefnum.


Helstu flokkar svifþorunga:

Kisilþorungar geta myndað setlog sem eru gerð ur skeljum þeirra (kisilgur). Kisilgur er nyttur i margs konar vorur, þar a meðal i siur , sem mjukt slipiefni (t.d. i tannkrem), sem rakadrægt efni svo sem i kattasand og sem uppistoðuefni i dynamiti þar sem hann er latinn draga i sig nitroglyserin.

A Bildudal er verksmiðja sem nytir kisilþorunga til framleiðslu a skepnufoðri. Mjolkin sem kyrnar framleiða er fyrir vikið fiturikari og proteinrikari en annars.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ? What are Macroalgae? . Macroalgal indicators - OzCoast Australian Online Coastal information (2008)“ (html) . 2008.
  2. ? MICROALGAE . Microalgae (various oleaginous species)(2006)“ (html) . 2006.
  3. ? ALGE . Alge (2009)“ (html) . 2009.
  4. ? ALGAE--THE SCUM OF THE EARTH . (1998)“ (html) . 1998.
  5. ? Spirulina Scientific Reference Library . Spirulina Source (2000)“ (html) . 2000.
  6. ? Chlorella . (2009)“ (html) . 2009.
  7. ? Duniella: Physiology, Biochemistry and Biotechnology (html) .
  8. ? Astaxanthin in Nature . Astaxanthin“ (html) . (2004 - 2008).
  9. ? Brown marine algae mined for functional ingredients . NUTRA ingrediens (2000 - 2009)“ (html) . (2000 - 2009).
  10. ? The potential of production of sulfated polysaccharides from Porphyridium . SpringerLink (2005)“ (html) . (2005).
  11. ? Ondvegissetur i sjavarliftækni . Iðnaðar og viðskiptaraðuneytið, Matvælasetur UNAK, Atvinnuþrounarfelag Eyjafjarðar. Hjorleifur Einarsson (2003)“ (html) . (2003).
   Þessi matar eða drykkjar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .