한국   대만   중국   일본 
Sjalandia - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sjalandia

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sjalandia

Sjalandia , Nysjalenska meginlandið eða Tasmantis , er meginlandsskorpa sem nær oll er neðansjavar i Kyrrahafi austan við Astraliu . Þetta meginland sokk eftir að það losnaði fra Astraliu fyrir 85 til 130 milljon arum. Það eina af þvi sem stendur upp ur eru eyjarnar sem mynda Nyja-Sjaland , Norfolkeyju , Nyju-Kaledoniu , Eyju Howe lavarðar , Elizabeth-rif og Middleton-rif . Sjalandia hefur verið skilgreind ymist sem ormeginland , meginlandsbrot , sokkið meginland eða meginland . Sjalandiunafnið kemur fra bandariska haffræðingnum Bruce P. Luyendyk sem stakk upp a þvi arið 1995.

Talið er að fyrir 23 milljon arum hafi meginlandið allt verið neðansjavar. Enn i dag eru 93% af þeim 4.920.000 km² sem meginlandið nær yfir undir sjavarmali. Það er meira en helmingur af Astraliumeginlandinu að stærð.

A Sjalandiu eru auðug fiskimið og gaslindir . Stærsta gaslindin er Maui-gaslindin við Taranaki . Leyfi til oliuleitar hafa verið gefin ut fyrir svæðið sunnan við Suðureyju Nyja-Sjalands en leit hefur ekki skilað arangri.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .