한국   대만   중국   일본 
Sigurbjorn Sveinsson - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sigurbjorn Sveinsson

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Sigurbjorn Sveinsson ( 19. oktober 1878 - 2. februar 1950 ) var barnakennari og barnabokahofundur. Hann var fæddur og uppalinn i Kongsgarði i Bolstaðarhliðarhreppi, Austur-Hunavatnssyslu. Hann samdi fyrstu frumsomdu islensku barnabokina en það var bokin Bernskan sem kom ut arið 1907 . Hann samdi margar barna- og unglingabækur, leikrit og ljoð og meðan þeirra eru Bernskan , Geislar , Margfoldunartaflan og Æskudraumar .

Sigurbjorn samdi barnaleikritið Glokollur sem synt var i Þjoðleikhusinu 1972 . Hann þyddi einnig marga salma og ljoð. Sigurbjorn starfaði hja Hjalpræðishernum a Isafirði eftir aldamotin 1900 en stundaði skosmiði a Akureyri a arunum fyrir 1908. Hann var svo barnakennari i Reykjavik til arsins 1919 en þa fluttist hann til Vestmannaeyja. Sigurbjorn var barnakennari i Vestmannaeyjum fra 1919 til 1932 . Hann kenndi einnig ensku og hljoðfæraleik i einkatimum.

Sigurbjorn hefur verið nefndur skald Hjalpræðishersins . Hann samdi salminn Þu vinviður hreini en sa salmur er titill fyrstu bokar um stulkuna Solku Volku eftir Halldor Laxness .

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]