한국   대만   중국   일본 
Siðfræði - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Siðfræði

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Siðfræði
Almennt

Siðspeki
dygðasiðfræði / leikslokasiðfræði / skyldusiðfræði
samræðusiðfræði / umhyggjusiðfræði
Gott og illt / rett og rangt / siðferði

Hagnytt siðfræði

siðfræði heilbrigðisvisinda / liftæknisiðfræði
markaðssiðfræði / viðskiptasiðfræði
umhverfissiðfræði
mannrettindi / rettindi dyra
fjolmiðlasiðfræði / lagasiðfræði
fostureyðing / liknardrap / siðfræði striðs

Meginhugtok

rettlæti / gildi / gæði
dygð / rettur / skylda / hamingja
jafnretti / frelsi
frjals vilji

Meginhugsuðir

Sokrates / Platon / Aristoteles / Epikuros
Konfusius / Tomas af Aquino
Hume / Kant / Bentham / Mill / Nietzsche
Moore / Hare / Anscombe / MacIntyre / Foot
Habermas / Rawls / Singer / Gilligan
Christine Korsgaard

Listar

Listi yfir viðfangsefni i siðfræði
Listi yfir siðfræðinga

Siðfræði fjallar um tilgang, rett og rangt, gott og illt, skipulagningu rettleika athafna og akvarðana. Siðfræði telst vera grein heimspeki . I siðfræði er ekki reynt að lysa raunverulegri hegðun manna og breytni þeirra eða siðum þeirra og venjum ne heldur rikjandi hugmyndum um rett og rangt eða gott og illt. Siðfræðin fjallar ollu heldur um hvað menn eiga að gera , það er hvernig þeim ber að breyta . Siðfræðin leitar að grundvelli og meginreglum siðferðisins og reynir að færa rok fyrir þessum reglum . Hun reynir að utskyra eðli og undirstoðu siðferðisins og þeim almennu logmalum sem gilda um siðferðilega retta eða goða breytni. Þeir sem fast við siðfræði kallast siðfræðingar .

Tala ma um tvær megin greinar siðfræði, aðgerðasiðfræði og dygðasiðfræði , sem samsvara groflega aherslum a hvað manni beri að gera annars vegar og hvernig maður a að vera hins vegar. Hvort tveggja er boðandi siðfræði en svokolluð lysandi siðfræði lysir rikjandi siðferðishugmyndum innan menningar an þess að vera staðlandi.

Tengt efni [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi heimspeki grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .