Shaanxi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Landakort sem sýnir legu héraðsins Shaanxi í Norðvesturhluta Kína.
Kort af legu Shaanxi heraðs i Norðvesturhluta Kina.

Shaanxi (eða Shensi ) ( kinverska: ?西 ; romonskun: Sh?nx?) er landlukt herað i Norðvesturhluta Alþyðulyðveldisins Kina . Það liggur að sjalfstjornarsvæðinu i Innri Mongoliu i norðri, Shansi heraði i austri, Henan og Hubei heruðum i suðaustri, Chongqing borgheraðinu og Sichuan heraði i suðri, Gansu heraði i vestri og Hui sjalfstjornarsvæðinu i Ningxia til norðvestur. I austri fer Gulafljot fer með landamorkum Shaanxi og heraðsins Shansi. Hofuðborgin er Xi’an , i suður-miðhluta heraðsins. Flatarmal heraðsins er 205.000 ferkilometrar. Arið 2016 bjuggu meira en 38 milljonir manna i Shaanxi.

Menningarsaga Shaanxi nær til 5.000 ara.

Shaanxi herað er landfræðilega skipt i þrja hluta, það er Norður-, Mið- og Suður-Shaanxi. aðskildum natturusvæðum ? fjalllendnum suðurhluta, dalnum þar sem Wei ain rennur og haslettunni i norðri.

Norður-Shaanxi (?Shaanbei“) er suðausturhluti Ordos-skalarinnar og samanstendur aðallega af tveimur heraðsborgum Yulin og Yan'an a norður Loess haslettunni, afmorkuð af Ordos-eyðimorkinni og graslendi Ordos-borgar i Inn-Mongoliu. Mið-Shaanxi (?Shaanzhong“) er einnig þekkt sem Guanzhong svæðið og samanstendur afrennsli Wei fljotsins austur af Long fjalli og norður af Qinling-fjoll , þar sem meirihluti ibua Shaanxi byr. Suður Shaanxi ( ?Shaannan“) samanstendur af þremur heraðsborgum sunnan við Qinling-fjoll og nær til fjallaborganna þriggja: Hanzhong , Ankang og Shangluo .

Xian borg sem tekur einnig til staða hinna fornu kinversku hofuðborga Fenghao og Chang'an - er hofuðborg heraðsins sem og stærsta borgin i Norðvestur-Kina. Alls bjuggu um 8.5 milljonir manna i hofuðborginni Xi’an arið 2010.

Aðrar borgir Shaanxi eru Ankang , Baoji , Hanzhong , Shangluo , Tongchuan , Weinan , Yan'an , Yulin og Xianyang .

I Xianyang-borg (咸?) sem er staðsett i miðhluta Shaanxi heraðs við Wei fljot bua riflega fjorar milljonir manna. Borgin fekk titilinn ?jarðhitaborg Kina“ a arinu 2006. Þar hafa islenskir jarðhitaserfræðingar unnið með Kinverjum að nytingu jarðhita. Sameiginlegt felag Enex Kina ehf. og Shaanxi Geothermal Energy Development Corporation var stofnað i oktober 2006 að uppbyggingu hitaveitna. Felagið heitir Shaanxi Green Energy Geothermal Development Co. [1]

Mannskæðasti jarðskjalftinn til þessa, sem vitað er um, varð i Shaanxi heraði arið 1556. Talið er alls hafi um 830.000 manns farist af hans voldum. [2]

Myndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Arbok VFI/TFI 1. tbl. (01.06.2007)“ .
  2. ?Mannskæðustu Jarðskjalftarnir“ . Þjoðviljinn.