한국   대만   중국   일본 
Sex Pistols - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sex Pistols

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sex Pistols (1977)

Sex Pistols var bresk ponkhljomsveit sem var stofnuð i London arið 1975 . Upphaflegir hljomsveitarmeðlimir voru songvarinn Johnny Rotten (John Lydon), gitarleikarinn Steve Jones , trommuleikarinn Paul Cook og bassaleikarinn Glen Matlock . Matlock yfirgaf hljomsveitina 1977 og Sid Vicious tok við. Hljomsveitin gaf aðeins ut fjorar smaskifur og eina breiðskifu , Never Mind the Bollocks, Here's the Sex Pistols arið 1977 , en er samt sem aður ein frægasta hljomsveit fyrstu ponkbylgjunnar i Bretlandi.

Johnny Rotten yfirgaf hljomsveitina eftir stormasama Bandarikjaferð 1978 og Sid Vicious lest ur of storum skammti heroins i februar 1979 skommu eftir að hljomsveitin lagði upp laupana.

Sveitin kom aftur saman nokkrum sinnum a milli 1996-2008.

   Þessi tonlistar grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .