한국   대만   중국   일본 
Sevastopol - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Sevastopol

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Loftmynd af Sevastopol

Sevastopol eða upphaflega Sebastopol ( russneska / ukrainska : Севасто?поль , krimtatariska : Aqyar, griska : Σεβαστο?πολη, Sevastupoli) er borg a suðvesturhluta Krimskaga við Svartahaf . Deilt er um hvort borgin tilheyri Ukrainu , sem litur a hana sem borg með serstoðu, eða Russlandi , sem telur hana alriksborg innan Krimskaga. I borginni bua um 419 þusund manns (2017). Lega borgarinnar og hennar greiðfæru hafnir hafa gert hana að mikilvægri hafnarborg og bækistoð fyrir sjoheri i gegnum soguna.

Þratt fyrir smæð ? borgin er aðeins 864 ferkilometrar að flatarmali ? yta einstakir hafnareiginleikar hennar undir sterkt efnahagslif. Milt er a veturna og a sumrin er frekar varmt og þessvegna er hun vinsæll ferðamannastaður fyrir borgara fyrrverandi Sovetrikjanna . Borgin er lika mikilvæg miðstoð sjavarliffræði en þar hafa hofrungar verið tamdir fra seinni heimsstyrjoldinni .

Heiti borgarinnar Sevastopol, og aður Sebastopol, kemur fra grisku Σεβαστ?πολι? (klassiskri grisku: Sebastopolis; nygrisku Sevastopolis). Heitið er sett saman af -polis, sem merkir borg eða bær og -sebastos, sem gefur til kynna einhverskonar hæð eða virðuleika.



   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .