Seung-Hui Cho

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Seung-Hui Cho
Fæddur
Cho Seung-Hui (Cho: Eftirnafn)

18. januar 1984
Dainn 16. april 2007
Danarorsok Sjalfsmorð
Storf Haskolanemi
Þekktur fyrir Virginia Tech fjoldamorðið

Seung-Hui Cho (f. 18. januar , 1984 , d. 16. april , 2007 ), einnig þekktur sem Cho Seung-hui og Seung Cho , var fjoldamorðingi sem skaut 32 manns til bana þann 16. april arið 2007 . I atokunum meiddust einnig 29 aðrir. Eftir bloðbaðið framdi Seung-Hui Cho sjalfsmorð . Fjoldamorðið, oft kallað Virginia Tech fjoldamorðið, atti ser staði i Virginia Tech haskolanum i Virguniufylki i Bandarikjunum .

Saga [ breyta | breyta frumkoða ]

Seung-Hui Cho fæddist i Suður-Koreu i Dobong hverfi i Seoul . Þar bjo fjolskylda hans við fatækt svo þau akvaðu að flytja til Bandarikjanna i leit að betra lifi.

I september 1992 fluttist Seung-Hui Cho og fjolskylda hans til Bandarikjanna, þa var hann atta ara gamall.

Virginia Tech fjoldamorðið [ breyta | breyta frumkoða ]

Undirbuningur [ breyta | breyta frumkoða ]

Talið er að Seung-Hui Cho hafi notað 9 mm Glock 19 og .22 caliber Walther P22 skammbyssur i fjoldamorðinu. Cho keypti fyrst .22 caliber Walther P22 skammbyssuna þann 22. februar arið 2007 a netinu hja TGSCOM Inc. Þann 13. mars arið 2007 keypti Cho ser svo hina skammbyssuna, 9 mm Glock 19 .

Astæða [ breyta | breyta frumkoða ]

Logreglan fann i herbergi hans blaðaknippi þar sem hann gagnrynir ?rika krakka“, ?siðspillingu“ og ?svikahrappa“. I annarri setningu i knippinu ma finna textann ?þu gerðir mer þetta“. Allt bendir til að tilgangur morðanna hafi verið hefnd gagnvart fornarlombunum sem hofðu aður stritt honum og lagt i einelti.

Miðlunarpakki sendur til NBC [ breyta | breyta frumkoða ]

Seung-Hui Cho sendi NBC i New York myndbond, ljosmyndir og texta sem utskyrði af hverju hann framkvæmdi fjoldamorðið. NBC gaf aðeins ut saralitinn hluta af þvi sem það fekk fra Cho.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]