한국   대만   중국   일본 
Seinfeld - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Seinfeld

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Seinfeld
Tegund Gaman
Buið til af Jerry Seinfeld
Larry David
Leikstjori Art Wolff
Tom Cherones
Andy Ackerman
David Steinberg
David Owen Trainor
Jason Alexander
Leikarar Jerry Seinfeld
Jason Alexander
Julia Louis-Dreyfus
Michael Richards
Hofundur stefs Jonathan Wolff
Upprunaland   Bandarikin
Frummal Enska
Fjoldi þattaraða 9
Fjoldi þatta 180
Framleiðsla
Lengd þattar 22-24 minutur
Utsending
Upprunaleg sjonvarpsstoð NBC
Myndframsetning 480i (SDTV)
Hljoðsetning Stereo
Synt 5. juli 1989 ? 14. mai 1998
Tenglar
Vefsiða
IMDb tengill

Seinfeld voru bandariskir gamanþættir sem syndir voru a NBC sjonvarpsstoðinni fra 5. juli 1989 til 14. mai 1998 . Hofundar Seinfeld-þattanna voru þeir Larry David og Jerry Seinfeld . Sa siðarnefndi lek eitt aðalhlutverkanna i þattunum, personu sem var alnafni hans sjalfs, þ.e.a.s. Jerry Seinfeld. Þættirnir fjolluðu um hann og vini hans i New York borg, en þeir voru þau George Louis Costanza ( Jason Alexander ), Elaine Marie Benes ( Julia Louis-Dreyfus ) og Cosmo Kramer ( Michael Richards ). Tilgangurinn með þattunum var sa að soguþraðurinn ?snerist ekki um neitt“ nema minnstu smaatriðin i daglegu lifi aðalpersonanna fjogurra.

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .