Sanna Marin

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Sanna Marin
Sanna Marin arið 2019.
Forsætisraðherra Finnlands
I embætti
10. desember 2019  ? 20. juni 2023
Forseti Sauli Niinisto
Forveri Antti Rinne
Eftirmaður Petteri Orpo
Personulegar upplysingar
Fædd 16. november 1985 ( 1985-11-16 ) (38 ara)
Helsinki , Finnlandi
Þjoðerni Finnsk
Stjornmalaflokkur Jafnaðarmannaflokkurinn
Maki Markus Raikkonen
Born 1
Haskoli Haskolinn i Tampere

Sanna Mirella Marin (f. 16. november 1985) er finnskur stjornmalamaður og fyrrverandi forsætisraðherra Finnlands. Hun hefur setið a finnska þinginu fyrir Jafnaðarmannaflokkinn fra arinu 2015 og var samgongu- og samskiptaraðherra Finnlands fra 6. juni til 10. desember arið 2019. [1]

Starfsferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Marin fæddist i Helsinki og bjo i Espoo og Pirkkala aður en hun flutti til Tampere . [2] Hun utskrifaðist ur Haskolanum i Tampere með graðu i opinberri stjornsyslu arið 2012. [1] [3]

Arið 2012 var Marin kjorin i borgarstjorn Tampere með 826 atkvæðum. [4] Hun var forseti borgarstjornarinnar fra 2013 til 2017 og var endurkjorin i borgarstjornina arið 2017 með 5.783 atkvæðum. [5] Hun er einnig meðlimur i stjornarraði heraðsins Pirkanmaa . [1]

Marin var kjorin varaforseti Jafnaðarmannaflokksins arið 2014. [1] Arið 2015 var hun kjorin a finnska þingið fyrir Pirkanmaa-kjordæmi með 10.911 atkvæðum. [6] Hun var endurkjorin fjorum arum siðar með 19.088 atkvæðum. [7] Þann 6. juni arið 2019 var hun skipuð samgongu- og samskiptaraðherra i rikisstjorn Antti Rinne .

Eftir að Rinne neyddist til að segja af ser sem forsætisraðherra i desember 2019 kusu meðlimir Jafnaðarmannaflokksins Marin til þess að taka við embættinu i hans stað. Hun tok við embætti forsætisraðherra þann 10. desember 2019 og varð yngsti forsætisraðherra i sogu landsins. [8] [9]

Marin leiddi Jafnaðarmannaflokkinn i þingkosningum i april 2023 en i þeim lenti flokkurinn i þriðja sæti a eftir Samstoðuflokknum og Sonnum Finnum . Marin sagði af ser formennsku i Jafnaðarflokknum i kjolfar kosninganna. [10]

Einkahagir [ breyta | breyta frumkoða ]

Marin er barn samkynja foreldra. [11] Hun a eitt barn með manni sinum, Markus Raikkonen. [12]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Sanna Marin Finnska þingið (a finnsku). Sott 8. desember 2019.
  2. Kuka Sanna? Geymt 22 september 2022 i Wayback Machine Heimasiða Sonnu Marin. Sott 8. desember 2019.
  3. Atli Isleifsson (9. desember 2019). ?A­kveðin og sjalfs­orugg stjorn­mala­kona ur regn­boga­fjol­skyldu“ . Visir . Sott 10. desember 2019 .
  4. Valitut ehdokkaat Pirkanmaan vaalipiiri Domsmalaraðuneyti Finnlands. Sott 8. desember 2019.
  5. ?Kuntavaalit 2017“ . vaalit.fi . Sott 8. desember 2019 .
  6. Valitut ehdokkaat Pirkanmaan vaalipiiri Domsmalaraðuneyti Finnlands. 8. desember 2019.
  7. ?Valitut“ . tulospalvelu.vaalit.fi . Sott 3. desember 2019 .
  8. Brynjolfur Þor Guðmundsson (8. desember 2019). ?Sanna Marin verður yngsti forsætisraðherra Finna“ . RUV . Sott 8. desember 2019 .
  9. Atli Isleifsson (10. desember 2019). ?Finnska þingið sam­þykkti Sonnu Marin“ . Visir . Sott 10. desember 2019 .
  10. ?Sanna Marin segir af ser formennskunni“ . mbl.is . 5. april 2023 . Sott 5. april 2023 .
  11. ?Uusi valtuuston puheenjohtaja jakoi nuorena Tamperelaista“ (finnska). Tamperelainen. 26. september 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann 9 desember 2019 . Sott 8 desember 2019 .
  12. Matson-Makela, Kirsi (31. januar 2019). ?Kansanedustaja Sanna Marinille syntyi vauva“ . Yle Uutiset (finnska) . Sott 3. desember 2019 .


Fyrirrennari:
Antti Rinne
Forsætisraðherra Finnlands
( 10. desember 2019 ? 20. juni 2023 )
Eftirmaður:
Petteri Orpo