Samgongur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Upplysingaskilti við veg auðveldar folki að komast leiðar sinnar.

Samgongur er hugtak sem notað er um ferðir manna og varnings a milli tveggja staða, oft með farartæki sem ferðast a vegum. Samgongur eru veigamikill hluti efnahags rikja og eru somuleiðis mikilvægar fyrir viðskipti þeirra a milli.

I grofum drattum ma skipta samgongum i innviði , farartæki og aðgerðir . Til innviðisins heyrir vegakerfið , lestarkerfið , flugvellir , hafnir , siki og hvers konar mannvirki ætluðum auðveldari samgongur. Faratækin geta verið reiðhjol , motorhjol , bilar , flugvelar , skip , lestir , o.s.frv. Aðgerðir luta svo að stjornun faratækjanna og þess laga- og reglugerðarumhverfis samgangna sem er til staðar. Samgongu- og sveitarstjornarraðuneytið fer með samgongumal a Islandi .

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi samgongu grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .