Salvador Allende

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Salvador Allende
Forseti Chile
I embætti
3. november 1970  ? 11. september 1973
Forveri Eduardo Frei Montalva
Eftirmaður Augusto Pinochet
Personulegar upplysingar
Fæddur 26. juni 1908
Santiago , Chile
Latinn 11. september 1973 (65 ara) Santiago , Chile
Þjoðerni Chileskur
Stjornmalaflokkur Sosialistaflokkurinn
Maki Hortensia Bussi ?(g. 1940)
Born 3
Haskoli Haskolinn i Chile
Atvinna Læknir, stjornmalamaður
Undirskrift

Salvador Allende (fæddur 26. juni 1908 , latinn 11. september 1973 ) var forseti Chile fra november 1970 þar til honum var steypt af stoli og talið er að hann hafi framið sjalfsmorð 11. september 1973 . Augusto Pinochet var falið einræðisvald yfir landinu eftir að Allende lest i byltingunni. Allende var Marxisti og felagi i Chileska Sosialistaflokknum alla sinn ferill.

Forsetatið [ breyta | breyta frumkoða ]

Allende þjoðnytti ymis konar iðnað i Chile sem og hinar auðugu koparnamur landsins en bætti lifskjor efnaminni folks. Efnaminni ibuar Chile urðu þess vegna mjog anægðir með storf hans og hann naut hylli vinstri manna viða um heim. Bandarikjamenn voru hins vegar ekki anægðir með þessa þrounn þar sem að mikið af   koparnamum i Chile a þessum tima voru i eigu bandariskra fyrirtækja, Bandarikjamenn hofðu einnig ahyggjur af uppgangi kommunisma i heimshlutanum .

Bandarikjamenn voru þvi ekki sattir við að hafa Salvador Allende a forsetastol og akvaðu fljotlega að koma honum fra voldum með einum eða oðrum hætti. CIA bjo til tvær aætlanir i þessu skyni. Onnur leiðin fol i ser að fa chileska þingið til að kjosa annan frambjoðanda þratt fyrir að Allende hafi unnið kosningarnar og muta fjolmiðlum til þess að fa þa til að skrifa illa um hann og aætlanir hans. CIA eyddi miklu fjarmagni i það að prenta bæklinga og plakot sem syndu fram a hversu slæmur forseti Allende yrði til þess að þrysta a sitjandi forseta, Eduardo Frei , til að neyta að segja af ser i þeirri von að logreglan og herinni i landinu myndu hlyða honum en ekki Allende. Frei neitaði að taka þatt i þvi og þvi þurfti CIA að byrja að skipuleggja valdaran . [1]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Salvador Allende | president of Chile“ . Encyclopedia Britannica (enska) . Sott 27. april 2021 .
   Þetta æviagrip er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .