한국   대만   중국   일본 
Salford - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Salford

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Seð yfir Salford.

Salford er borg a storborgarsvæði Manchester i Englandi . Salford liggur um það bil 1.6 km austan við miðborg Manchester, við ana Irwell . Ain myndar hluta af borgarmorkunum við Manchester. Arið 2011 voru ibuar Salford 103.886 manns, en ibuar sveitarfelagsins voru 233.933.

Salford var aður i Lancashire . Ranulf de Blondeville fellst a stofnskra fyrir borgina arið 1230. Þetta gerði að það verkum að borgin naut virtari menningarlegrar og viðskiptalegrar stoðu en nagrannaborg þess. Við iðnbyltinguna a 18. og 19. old sneri þessi staða við.

Þratt fyrir þetta var Salford samt mikilvæg miðstoð bomullar- og silkisvinnslu og hofn a 18. og 19. old, enda borgin liggur við skurð sem nær fra Manchester til Irlandshafs . Iðnaði hnignaði a 20. old og atvinnulifið i borginni hrundi. I dag er Salford borg andstæðna: rik hverfi svo sem Salford Quays liggja beint að nokkrum fatækustu og hættulegustu hverfunum a Bretlandi.

Haskolinn i Salford er með aðsetur i borginni. Breska rikisutvarpið BBC og sjonvarpsstoðin ITV eru með skrifstofur i borginni.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi Englands grein sem tengist landafræði er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .