한국   대만   중국   일본 
Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1996 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1996

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Songvakeppni evropskra
sjonvarpsstoðva
Dagsetningar
Urslit 18. mai 1996
Umsjon
Staður Specktrum
Oslo , Noregur
Kynnar Ingvild Bryn
Morten Harket
Sjonvarpsstoð Fáni Noregs NRK
Vefsiða eurovision .tv /event /oslo-1996 Breyta á Wikidata
Þatttakendur
Fjoldi þatttakenda 23
Endurkomur landa Eistland
Finnland
Holland
Slovakia
Sviss
Þatttakendur a korti
  •    Lond sem taka þatt
Kosning
Kosningakerfi Domnefnd i ollum londum. 10 hæstu gefin stig i hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og afram niður i 1 stig fyrir 10. sætið. Oll stig svo logð saman og það riki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Null stig Engin
Sigurlag Fáni Írlands Irland
The Voice - Eimear Quinn

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1996 var 41. skipti sem Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva var haldin en hun var haldin i Spektrum i Oslo i Noregi 18. mai arið 1996. Haldin var undankeppni i mars 1996 þar sem að logum var fækkað ur 29 i 23. Russland,Israel,Danmork,Þyskaland & Ungverjaland duttu ut. Rumenia ætlaði að koma aftur eftir hle 1995 og Makedonia ætlaði að gera frumþattoku en duttu bæði londin ut. Þyskaland og Ungverjaland hefðu dottið ut vegna lelegs arangurs 1995 en Danmork,Rumenia,Russland og Makedonia hefðu getað verið með. Hugsanlega hefðu Portugal,Belgia og Bosnia og Hersegovinia dottið ut i staðinn fyrir londin fyrir utan Þyskaland og Ungverjaland en arangur Portugals þetta ar var sa besti hingað til.

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .