한국   대만   중국   일본 
Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1978 - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1978

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Songvakeppni evropskra sjonvarpsstoðva 1978 var haldin i Frakklandi með þatttakendum fra tuttugu londum, sem var nytt met a þeim tima. Keppnin var 23 i roðinni og var haldin a laugardegi 22. april .

Tvo lond komu til baka i keppnina og ekkert land gerði frumraun eða drog sig ur keppni. Londin sem komu til baka voru Danmork og Tyrkland . Malta , Jugoslavia voru einu londin sem ekki voru með en keppnin var synd i beinni utsendingu i Jugoslaviu.

Danmork var að koma aftur i keppnina eftir 11 ara hle en þau drogu sig ur keppni arið 1967 þegar að nyr eigandi donsku sjonvarpsstoðvarinnar sagði að hægt væri að nota peninga a betri hatt.

Keppnin var synd i nokkrum oðrum londum sem ekki toku þatt og þau eru Jugoslavia, Tunis , Marokko , Alsir , Ungverjaland , Austur-Þyskaland , Polland , Bulgaria , Island , Sovetrikin , Tekkoslovakia , Jordania , Hong Kong , Japan og i fyrsta sinn i Dubæ . Bulgaria og Island sendu keppnina ekki ut i beinni utsendingu.

Þessi keppni var fyrsta keppnin þar sem Tyrkland og Grikkland toku þatt saman en þau gafu ekki stig til hvors annars. Grikkir drogu sig ur keppni arið 1975 til að motmæla þattoku Tyrklands sem gerði frumraun það ar. Tyrkir drogu sig ur keppni arið 1976 og Grikkir komu aftur með lag sem fjallaði um aras Tyrkja a Kypur . Tyrkland var ekki heldur með arið 1977.

Sænski keppandinn það ar vildi motmæla þvi að það mætti ekki syngja a hvaða tungumali sem er og ætlaði að syngja a ensku en hætti við a siðustu stundu, eiginlega þegar að hann var komin a sviðið. Hann gleymdi fyrstu linunum og bullaði upp einhvern texta, a sænsku svo bara Sviar vissu að hann var að syngja vitlaust og Sviar gatu ekki kosið lagið. Textinn sem hann bullaði upp var þesssi: ?Dagarnir og kvoldin, eg er lifandi“. Hann song a sænsku og þetta er bein þyðing yfir a islensku.

Noregur fekk ekkert stig i fyrsta sinn i þessu stigakerfi en annað sinn i keppnini. Fyrsta skiptið var arið 1963 þegar að Noregur, Holland , Finnland og Sviþjoð fengu ekkert i sinn pott. Israel vann i fysrta sinn og Belgia var i oðru sæti. i Jordaniu og fleiri Afrikurikjum var utsendingin rofin þegar að framlag Israela var sungið og þegar að nokkuð ljost var að Israel myndi vinna. I Jordaniu var sagt i dagbloðum daginn eftir að Belgia hefði unnið keppnina.

Lond, log og niðurstoður [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Fáni Írlands ?Born to sing“ Colm C. T. Wilkinson 5. 86 stig
  2. Fáni Noregs ?Mil etter mil“ Jahn Teigen 20. 0 stig
  3. Fáni Ítalíu ?Questo amore“ Ricchi e Poveri 12. 53 stig
  4. Fáni Finnlands ?Anna rakkaudelle tilaisuus“ Seija Simola 18. 2 stig
  5. ?Dai li dou“ Gemini 17. 5 stig
  6. Fáni Frakklands ?Il y aura toujours des violons“ Joel Prevost 3. 119 stig
  7. Fáni Spánar ?Bailemos un vals“ Jose Velez 9. 65 stig
  8. Fáni Bretlands ?Bad old days“ Co-Co 11. 61 stig
  9. ?Vivre“ Carole Vinci 9. 65 stig
  10. Fáni Belgíu ?L'amour ca fait chanter la vie“ Jean Vallee 2. 125 stig
  11. Fáni Hollands ?'t Is OK“ Harmony 13. 37 stig
  12. Fáni Tyrklands ?Sevince“ Nilufer & Nazar 18. 2 stig
  13. Fáni Þýskalands ?Feuer“ Ireen Sheer 6. 84 stig
  14. Fáni Mónakó ?Les jardins de Monaco“ Caline & Snið:Olivier Toussaint 4. 107 stig
  15. ?Charlie Chaplin“ (Τσ?ρλυ Τσ?πλιν) Tania Tsanaklidou 8. 66 stig
  16. ?Boom-Boom“ Mabel 16. 13 stig
  17. Fáni Lúxemborgar ?Parlez-vous francais?“ Baccara 7. 73 stig
  18. Fáni Ísraels ?A-BA-NI-BI“ Izhar Cohen & the Alphabeta 1. 157 STIG
  19. Fáni Austurríkis ?Mrs. Caroline Robinson“ Springtime 15. 14 stig
  20. Fáni Svíþjóðar ?Det blir alltid varre framat natten“ Bjorn Skifs 14. 26 stig