Riad

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
(Endurbeint fra Riyadh )
Staðsetning Riad i Sadi-Arabiu

Riad (arabiska: ?????? ar-Riy??, enska : Riyadh) er stærsta borg og hofuðborg Sadi-Arabiu . Borgin er staðsett a miðjum Arabiuskaganum a storri haslettu. Ibuafjoldi borgarinnar rumlega 4.260.000 manns (um 20% þjoðarinnar).

Borgarstjori Riad er Abdul Aziz ibn Ayyaf Al Migrin siðan 1998 .

Nafnið [ breyta | breyta frumkoða ]

Nafnið Riad er dregið af arabiska orðinu rawdha sem þyðir garður , nanar tiltekið þess kyns garðar sem myndast i eyðimorkum eftir að rignt hefur a vorin. Þar sem Riad stendur i dag hefur verið frjosamt svæði i miðri eyðimorkinni i yfir 1500 ar. Su byggð sem spratt þar var upprunalega þekkt fyrir palmatren og aldingarðana sem þar uxu og var nafnið Riad þvi valið.

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .