한국   대만   중국   일본 
Richard Dawkins - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Richard Dawkins

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Richard Dawkins a fyrirlestri i Reykjavik 24. juni 2006.

Clinton Richard Dawkins (fæddur 26. mars 1941 ) er breskur liffræðingur , rithofundur og professor við Oxford-haskola . Hann er einna þekktastur fyrir að vera malsvari truleysis , fyrir gagnryni a truarbrogð og hjatru og fyrir að halda a lofti erfðafræðilegum sjonarmiðum i þrounarliffræði . Hann hefur hlotið verðlaun fra Dyrafræðisamtokum Lunduna (1989), Michael Faraday-visindaverðlaunin fra Royal Society (1990) og Kistler-verðlaunin (2001).

Dawkins hlaut fyrst eftirtekt arið 1976 með bok sinni The Selfish Gene , sem jok mjog vinsældir erfðafræðilegra sjonarmiða i þrounarliffræði. Þar kynnti hann til sogunnar hugtakið ? meme “ sem er undirstoðuhugtak i menningarþrounarfræðum. Arið 1982 kom ut annað meginrit hans um þroun, The Extended Phenotype . Dawkins hefur i kjolfarið samið fjolda vinsælla boka um visindi og komið fram i sjonvarpi og utvarpi þar sem hann hefur fjallað um þrounarliffræði, skopunarhyggju , vithonnun (e. intelligent design) og truarbrogð .

Dawkins er yfirlystur truleysingi og efahyggjumaður . Hann hefur verið nefndur ?rottweiler-hundur Darwins“ fyrir staðfasta vorn sina fyrir þrounarkenninguna . [1] I brefi til blaðsins sem birtist i The Independent 14. agust 1998 , sagði Dawkins að otti manna við erfðabreytt matvæli væri astæðulaus. Erfðabreytingar af þessu tagi væru ekkert oðruvisi en þær sem bændur stunduðu með ræktunarvali og hefðu gert i þusundir ara.

Helstu verk [ breyta | breyta frumkoða ]

Bækur [ breyta | breyta frumkoða ]

Heimildamyndir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvitnanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. Hall, Stephen, S. ?Darwin's Rottweiler“ . Discover Magazine . Sott 25. mars 2014 .