한국   대만   중국   일본 
Fyrsta raðuneyti Katrinar Jakobsdottur - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Fyrsta raðuneyti Katrinar Jakobsdottur

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Rikisstjorn Katrinar Jakobsdottur tok við voldum þann 30. november 2017. Hun samanstendur af Sjalfstæðisflokknum , Vinstrihreyfingunni - grænu framboði og Framsoknarflokknum . I rikisstjorninni eru 11 raðherrar sem skiptast þannig að Sjalfstæðisflokkurinn hefur fimm raðherra, Vinstrihreyfingin - grænt framboð þrja og Framsoknarflokkurinn þrja. Rikisstjornarflokkarnir hafa meirihluta a Alþingi með 33 þingmenn. I upphafi kjortimabilsins hofðu flokkarnir 35 þingmenn, en siðan þa hafa tveir þingmenn sagt sig ur þingflokki Vinstri-Grænna: Andres Ingi Jonsson haustið 2019 [1] og Rosa Bjork Brynjolfsdottir haustið 2020 [2] . Rosa Bjork gekk til liðs við þingflokk Samfylkingarinnar i desember 2020 og Andres Ingi gekk til liðs við þingflokk Pirata i februar 2021. [3]

Einn utanþingsraðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson , situr i umhverfis- og auðlindaraðuneytinu fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð.

Breytingar urðu i raðuneytinu 14. mars 2019 eftir að Sigriður A. Andersen sagði af ser embætti domsmalaraðherra eftir að Mannrettindadomstoll Evropu hafði dæmt islenska rikið brotlegt i skipun domara i Landsretti , Þordis Kolbrun Reykfjorð Gylfadottir tok þa við embættinu timabundið [4] en þann 6. september sama ar var Aslaug Arna Sigurbjornsdottir skipuð i embætti domsmalaraðherra, næstyngst allra raðherra i sogu Islands. [5]

Nafn [6] Raðherra Raðuneyti Flokkur
Katrin Jakobsdottir Forsætisraðherra Forsætisraðuneyti Islands V
Bjarni Benediktsson Fjarmala- og efnahagsraðherra Fjarmala- og efnahagsraðuneyti Islands D
Svandis Svavarsdottir Heilbrigðisraðherra Velferðarraðuneyti Islands V
Asmundur Einar Daðason Felags- og jafnrettismalaraðherra B
Kristjan Þor Juliusson Sjavarutvegs- og landbunaðarraðherra Atvinnuvega- og nyskopunarraðuneyti Islands D
Þordis Kolbrun Reykfjorð Gylfadottir Ferðamala-, iðnaðar- og nyskopunarraðherra D
Lilja Alfreðsdottir Mennta- og menningarmalaraðherra Mennta- og menningarmalaraðuneyti Islands B
Guðlaugur Þor Þorðarson Utanrikisraðherra Utanrikisraðuneyti Islands D
Sigurður Ingi Johannsson Samgongu- og sveitarstjornarraðherra Samgongu- og sveitarstjornarraðuneyti Islands B
Sigriður Asthildur Andersen (þar til 13. mars 2019) Domsmalaraðherra Domsmalaraðuneyti Islands D
Þordis Kolbrun Reykfjorð Gylfadottir (14. mars 2019 - 5. september 2019) [7] D
Aslaug Arna Sigurbjornsdottir (fra 6. september 2019) [8] D
Guðmundur Ingi Guðbrandsson Umhverfis- og auðlindaraðherra Umhverfis- og auðlindaraðuneyti Islands V
Steingrimur Johann Sigfusson Forseti Alþingis Alþingi V


Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Andres segir sig ur þingflokki VG“ . www.mbl.is . Sott 1. desember 2020 .
  2. ?Rosa Bjork kveður Vinstri-græna“ . www.mbl.is . Sott 1. desember 2020 .
  3. Ruv.is, ?Rosa Bjork verður þingmaður Samfylkingarinnar“ (skoðað 10. januar 2021)
  4. ?Mannrettindadomstoll Evropu dæmir islenska rikið brotlegt i Landsrettarmalinu“ . Stundin . Sott 18. mars 2019 .
  5. ?Aslaug næstyngsti raðherra sogunnar“ . Ruv . Sott 5. september 2019 .
  6. Forsetaæurskurður um skiptingu starfa raðherra
  7. Forsetaæurskurður um skiptingu starfa raðherra með breytingum
  8. Aslaug Arna verður domsmalaraðherra