한국   대만   중국   일본 
Rikissjoður Islands - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Rikissjoður Islands

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Rikissjoður Islands er sjoður i eigu islenska rikisins sem er notaður til að halda utan um skatta og tekjur, vegna umsyslu svokallaðs A-hluta i fjarreiðum rikisins, og raðstofun þeirra. [1]

I 3 grein laga um fjarreiður rikisins segir að rikisreikningur skiptist i eftirfarandi hluta: [2]

  1. A-hluti . Til hans teljast æðsta stjorn rikisins, þ.e. embætti forseta Islands , Alþingi , rikisstjorn og Hæstirettur , sem og raðuneyti og rikisstofnanir, þar með taldir sjoðir i eigu rikisins sem sinna starfsemi er að stærstum hluta er fjarmognuð af almennum skatttekjum . Sama a við um verðmiðlunar- og verðjofnunarsjoði, oryggis- og eftirlitsstofnanir og þjonustustofnanir við rikisaðila sem starfa samkvæmt serstokum logum þott kostnaður við starfsemi þeirra se ekki greiddur af almennu skattfe. I A-hluta skal jafnframt gerð grein fyrir fjarreiðum þeirra sem ekki eru rikisaðilar ef rikissjoður kostar að ollu eða að verulegu leyti starfsemi þeirra með framlogum eða ber rekstrarlega abyrgð a starfseminni samkvæmt logum eða samningi.
  2. B-hluti . Til hans teljast rikisfyrirtæki er starfa a markaði og standa að ollu eða verulegu leyti undir kostnaði við starfsemi sina með tekjum af solu a voru eða þjonustu til almennings og fyrirtækja, hvort sem er i samkeppni eða i skjoli einkarettar , enda seu þau hvorki sameignar- ne hlutafelog .
  3. C-hluti . Til hans teljast lanastofnanir i eigu rikisins aðrar en innlansstofnanir, enda seu þær hvorki sameignar- ne hlutafelog.
  4. D-hluti . Til hans teljast fjarmalastofnanir rikisins, þar með taldir bankar og vatryggingafyrirtæki i eigu rikisins, enda seu þær hvorki sameignar- ne hlutafelog.
  5. E-hluti . Til hans teljast sameignar- og hlutafelog sem rikið a að halfu eða meira.

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

Tenglar [ breyta | breyta frumkoða ]

  • Rikiskassinn.is
  • Fjarlagavefur Fjarmalaraðuneytisins
  • Log um fjarreiður rikisins , 1997 nr. 88 27. mai
  • ?Hversu hatt hlutfall er tekjuskattur einstaklinga af allri skattheimtu rikissjoðs og hver yrðu ahrif þess að fella hann niður?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hversu ha eru heildarfjarlog rikissjoðs Islands?“ . Visindavefurinn .
  • ?Hvernig skiptast utgjaldaliðir rikissjoðs?“ . Visindavefurinn .
  • ?Er liklegt að lækkun a tekjuskattshlutfalli auki skatttekjur rikissjoðs?“ . Visindavefurinn .