한국   대만   중국   일본 
Primorja - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Primorja

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Lega Primorju innan Russlands.

Primorja eða Primorskij kraj ( russneska : Примо?рский край) er fylki i suðausturhluta Russlands . Helsta umsysluborg heraðsins er Vladivostok sem er jafnframt stærsta borg a austurheruðum Russlands. Efnahagur heraðsins er meðal þeirra stærstu i Austur-Russlandi. Ibuar Primorju voru 1.956.497 arið 2010.

A russnesku þyðir primorskij ?sjo-” og kraj ?brun, landamæri“. I daglegu tali kallast það Primorje (Примо?рье). Landamæri Russlands að Norður-Korea liggja meðfram anni Tumen i suðvesturhluta heraðsins. Stærsti floi i Japanshafi , Peturs mikla floi , liggur um suðurstrond Primorju.

Primorja var sogulega hluti af Mansjuriu , en Tjingveldið let það af hendi til Russneska heimsveldisins arið 1860. A russnesku borgarastyrjoldinnni gerðist heraðið hluti af Fjarausturlyðveldinu en seinna meir gekk það i Sovetrikin .

   Þessi Russlands grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .