한국   대만   중국   일본 
Pingu - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Pingu

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Pingu

Pingu er svissneskur sjonvarpsþattur fyrir born sem fjallar um fjolskyldu manngervandi morgæsa . Þatturinn er leirmynd sem a ser stað a Suðurskautslandinu og aðalpersona hans er Pingu, sonurinn i fjolskyldunni og nafni þattarins. Upprunalega voru fjorar þattaraðir framleiddar: su fyrsta arið 1986 og siðasta þeirra arið 1998 en þær voru sendar ut i Sviss a stoðinni SF DRS . Skapari þattarins var Otmar Gutmann sem vann i samstarfi með The Pygos Group og Trickfilmstudio . Oskað var eftir fleiri þattum og tvær nyjar þattaraðir voru teknar upp arið  2004 .

Ein astæða fyrir alþjoðlegum vinsældum þattanna er su að personur þattanna tala ekki mannlegt mal en það gerir folki sem talar olik tungumal kleyft að skilja soguþraðinn.

   Þessi sjonvarps grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .