Pierre Gassendi

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Vestræn heimspeki
Heimspeki 17. aldar
Pierre Gassendi
Nafn: Pierre Gassendi
Fæddur: 22. januar 1592
Latinn: 24. oktober 1655 (63 ara)
Skoli/hefð: Raunhyggja , eindahyggja
Helstu viðfangsefni: frumspeki , natturuspeki , þekkingarfræði
Markverðar hugmyndir: eindahyggja
Ahrifavaldar: Epikuros
Hafði ahrif a: John Locke

Pierre Gassendi ( 22. januar 1592 ? 24. oktober 1655 ) var franskur heimspekingur , stærðfræðingur og visindamaður , sem er einkum þekktur fyrir tilraun sina til að sætta epikuriska eindahyggju og kristni og fyrir að birta fyrstu athuganirnar a myrkvun Merkurs a solu arið 1631 . Gassendi-gigurinn a tunglinu er nefndur eftir honum.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tengill [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi æviagrips grein sem tengist heimspeki og Frakklandi er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .