Perth (Skotlandi)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Ain Tay-a rennur um Perth.

Perth ( skosk geliska : Peairt ) er borg i miðju Skotlandi a bakka Tay-ar og er hofuðstaður Perth og Kinross . Ibuar Perth eru um það bil 47.180. A seinni hluta miðalda kallaðist Perth St John's Toun eða Saint Johnstoun en þetta nafn er ekki lengur i daglegri notkun.

Byggð hefur verið i Perth fra forsogulegum tima. Hun liggur a hæð fyrir ofan flæðiland Tay-ar a svæði þar sem hægt er að fara yfir ana a fjoru. Svæðið i kringum borgina hefur verið byggt af veiðimonnum og sofnurum fra miðsteinold . Nalægt borginni hafa mannvirki ur steini fra nysteinold fundist.

Perth var einu sinni hofuðborg Skotlands. Vilhjalmur ljon veiddi Perth stoðu konunglegrar borgar a 12. old. Perth varð svo að einni rikustu borga Skotlands og mikil viðskipti voru við Frakkland , Niðurlond og Eystrasaltslond . Skoska siðaskiptin voru mikilvægur þattur i sogu borgarinnar. Við setningu Sattarlaganna 1701 gerðu Jakobitar uppreisnir i Perth. Jakobitar hertoku borgina þrisvar (arin 1689, 1715 og 1745).

Skolinn Perth Academy var stofnaður arið 1760 og var þetta kveikurinn að iðnaðaruppsveiflu i borginni. Hun varð miðstoð fyrir framleiðslu a hori , leðri , bleikiefni og viskii . Við byggingu lestarstoðvarinnar arið 1848 varð Perth mikilvæg skiptistoð i jarnbrautakerfinu. I dag er Perth mikilvæg miðstoð verslunar og þjonustu fyrir aðliggjandi svæði. Fra samdrætti viskiframleiðslu i borginni hafa bankar og tryggingarfelog verið aberandi i efnahagi Perth.

Borgirnar Perth i Astraliu og Perth i Kanada eru baðar nefndar eftir Perth i Skotlandi.

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

   Þessi landafræði grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .