한국   대만   중국   일본 
Pedro Sanchez - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Pedro Sanchez

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Pedro Sanchez
Sanchez arið 2023.
Forsætisraðherra Spanar
Nuverandi
Tok við embætti
2. juni 2018
Þjoðhofðingi Filippus 6.
Forveri Mariano Rajoy
Personulegar upplysingar
Fæddur 29. februar 1972 ( 1972-02-29 ) (52 ara)
Madrid , Spani
Stjornmalaflokkur Spænski sosialiski verkamannaflokkurinn
Maki Maria Begona Gomez Fernandez (g. 2006)
Born 2
Haskoli Haskolinn i Complutense i Madrid
Haskolinn i Brussel
Haskolinn i Navarra
Haskoli Camilo Jose Cela
Starf Stjornmalamaður
Undirskrift

Pedro Sanchez Perez-Castejon er spænskur hagfræðingur og stjornmalamaður sem er nuverandi forsætisraðherra Spanar . Sanchez tok embætti 2. juni, 2018 þegar vantrausti var lyst a Mariano Rajoy þaverandi forsætisraðherra.

Hann hefur unnið sem aðstoðarmaður þingmanna a Evropuþinginu , borgarfulltrui i Madrid og aðalritari Spænska sosialistaflokksins. Hann hefur jafnframt verið forseti Alþjoðasambands jafnaðarmanna fra arinu 2022. Sanchez er með doktorsgraðu i hagfræði og hefur kennt sem haskolaprofessor.

Sanchez talar fronsku og ensku reiprennandi. Hann er truleysingi og akvað að sverja ekki við bibliuna við embættistoku sina heldur við spænsku stjornarskrana.

Forsætisraðherratið [ breyta | breyta frumkoða ]

Sanchez stofnaði rikisstjorn eftir að hafa leitt vantrauststillogu gegn hægristjorn Mariano Rajoy . Rikisstjorn hans var minnihlutastjorn Spænska sosialiska verkamannaflokksins sem naut stuðnings vinstriflokksins Við getum (spænska: Podemos) og katalonskra og baskneskra heraðsflokka.

I juni arið 2018 samþykkti Sanchez að taka við um 629 flottamonnum sem bjorgunarskipið Aquarius hafði bjargað undan strond Libiu. Flottamonnunum hafði aður verið neitað um hæli a Italiu og a Moltu og hofðu þeir þvi verið a siglingu um Miðjarðarhafið a yfirtroðnu bjorgunarskipinu i um viku. Sanchez sagði það ?[skyldu] okk­ar að koma i veg fyr­ir stor­slys og bjoða þessu folki or­ugga hofn, og verða þannig við okk­ar skyldu i mannuðar­mal­um“. [1]

Rikisstjorn Sanchez viðraði snemma aætlanir um að lata flytja lik einræðisherrans Francisco Franco ur rikisfjarmognuðu grafhysi i Dal hinna follnu . [2] Endurgreftrunin var framkvæmd þann 24. oktober arið 2019 þratt fyrir andstoðu afkomenda og aðdaenda Francos. [3]

I februar arið 2019 hafnaði spænska þingið fyrsta fjarlagafrumvarpi Sanchez. Sanchez neyddist þvi til að rjufa þing og kalla til þingkosninga. [4] Kosningar voru haldnar þann 28. april og i þeim storjok Sosialistaflokkurinn fylgi sitt. Sosialistar hlutu tæp þrjatiu prosent atkvæða og urðu stærsti flokkurinn a spænska þinginu. [5] [6]

Þratt fyrir kosningasigurinn tokst Sanchez ekki að afla ser nægs stuðnings a spænska þinginu til að mynda nyja rikisstjorn. Þegar kosið var um rikisstjorn a þinginu þann 25. juli var Sanchez hafnað. [7] Þar sem Sanchez tokst ekki að semja um stofnun rikisstjornar var kallað til nyrra kosninga þann 17. september 2019. [8] Þegar nyjar kosningar voru haldnar þann 10. november tapaði Sosialistaflokkurinn þremur þingsætum en var afram stærsti flokkurinn a þinginu. [9] Þann 7. januar 2020 kaus spænska þingið með naumum meirihluta að styðja Sanchez afram sem forsætisraðherra. Sanchez stofnaði minnihlutastjorn Sosialiska verkamannaflokksins og Podemos, en þetta er fyrsta samsteypustjorn Spanar fra endurreisn lyðræðisins arið 1975. [10]

Sosialistar lentu i oðru sæti a eftir Þjoðarflokknum i juli 2023 en enginn flokkur naði meirihluta a þinginu. [11] Stjornarkreppa rikti næstu manuði a Spani en i november gerði Sanchez samkomulag við flokk aðskilnaðarsinna i Kataloniu um að þeir myndu styðja aframhaldandi stjorn sosialista. Sanchez naði fram samkomulaginu með þvi að lofa að veita leiðtogum katalonskra sjalfstæðissinna sem hofðu staðið að ologlegri sjalfstæðisyfirlysingu Kataloniu arið 2017 sakaruppgjof. [12]

Heimild [ breyta | breyta frumkoða ]

Tilvisanir [ breyta | breyta frumkoða ]

  1. ?Span­verj­ar taka a moti flotta­folki sem aðrir hofðu hafnað“ . 17. juni 2018 . Sott 20. juni 2018 .
  2. ?Ætla ser að flytja likamsleifar Franco ur Dal hinna follnu“ . Visir . 19. juni 2018 . Sott 20. juni 2018 .
  3. Bjarni Petur Jonsson (24. oktober 2019). ?Likamsleifar Francos fluttar i oþokk afkomenda“ . RUV . Sott 25. oktober 2019 .
  4. ?Sanchez boðar til kosninga a Spani“ . RUV . 15. februar 2019 . Sott 28. april 2019 .
  5. ?Sanchez segir framtiðina hafa sigrað“ . RUV . 28. april 2019 . Sott 28. april 2019 .
  6. ?Sosialistar langstærstir a Spani“ . Frettablaðið . 28. april 2019. Afrit af upprunalegu geymt þann 31. mars 2023 . Sott 28. april 2019 .
  7. Þorgnyr Einar Albertsson (26. juli 2019). ?Vonbrigði fyrir Pedro Sanchez“ . Frettablaðið . Afrit af upprunalegu geymt þann 31. mars 2023 . Sott 29. juli 2019 .
  8. Andri Eysteinsson (17. september 2019). ?Boðað til nyrra kosninga a Spani“ . Visir . Sott 26. september 2019 .
  9. Sylvia Hall (10. november 2019). ?Nyjar kosningar gerðu litið til þess að hoggva a hnutinn“ . Visir . Sott 10. november 2019 .
  10. Asgeir Tomasson (7. januar 2020). ?Lystu yfir stuðningi við Pedro Sanchez“ . RUV . Sott 7. januar 2019 .
  11. Heimir Mar Petursson (24. juli 2023). ?Stjornarkreppa að loknum kosningum a Spani“ . Visir . Sott 9. november 2023 .
  12. ?Spann: Sosialistar sitja afram með stuðningi aðskilnaðarsinna“ . Varðberg . 9. november 2023 . Sott 9. november 2023 .


Fyrirrennari:
Mariano Rajoy
Forsætisraðherra Spanar
( 2. juni 2018 ?)
Eftirmaður:
Enn i embætti