한국   대만   중국   일본 
Pedro Cea - Wikipedia, frjalsa alfræðiritið Fara i innihald

Pedro Cea

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Jose Pedro Cea (f. 1. september 1900 - d. 18. september 1970 ) var knattspyrnumaður og siðar þjalfari fra Urugvæ . Hann var i fyrsta sigurliði Urugvæ a HM 1930 og tvofaldur olympiumeistari.

Ævi og ferill [ breyta | breyta frumkoða ]

Pedro Cea var sigursæll leikmaður og þjalfari urugvæska landsliðsins.

Pedro Cea fæddist i Montevideo arið 1900 og gekk ungur til liðs við borgarliðið Nacional og varð margoft urugvæskur meistari undir þeirra merkjum. Hann lek sinn fyrsta landsleik fyrir urugvæska landsliðið arið 1923 a Copa America , þar sem liðið for með sigur af holmi. Arið eftir var hann i liði Urugvæ sem helt a Olympiuleikana 1924 i Paris . Þar slogu Urugvæmenn i gegn og hrepptu gullverðlaunin a sannfærandi hatt. Sagan endurtok sig i Amsterdam fjorum arum siðar og aftur var Cea i meistaraliðinu.

Olympiusigrarnir 1924 og 1928 urðu til þess að Urugvæ var valið til að halda fyrsta heimsmeistaramotið arið 1930 . Þar var Pedro Cea aðalmarkaskorari heimamanna með fimm mork. Hann skoraði m.a. 2:2 jofnunarmarkið i urslitaleiknum gegn Argentinu , sem Urugvæ vann að lokum 4:2.

Hann lek sinn siðasta landsleik a arinu 1932. Fra 1941 til 1942 var hann aðalþjalfari landsliðsins og leiddi það til sigurs a Copa America. Hann lest arið 1970, skommu eftir sjotiu ara afmæli sitt.

Heimildir [ breyta | breyta frumkoða ]