Patrick White

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu

Patrick White ( 28. mai 1912 ? 30. september 1990 ) var astralskur rithofundur sem hlaut Nobelsverðlaunin i bokmenntum arið 1973.

Ævi og storf [ breyta | breyta frumkoða ]

Patrick White olst upp i Sydney og atti við heilsubrest að striða fra unga aldri. Hann var sendur til nams i Bretlandi þar sem listamannsdraumar hans foru að lata a ser kræla. Næstu arin flakkaði White milli Englands, Bandarikjanna og Egyptalands , uns hann festi aftur rætur i Astraliu eftir seinni heimsstyrjoldina .

Riders in the Chariot fra arinu 1961 varð metsolubok og vann til fjolda verðlauna. Hann hlaut Nobelsverðlaunin arið 1973, fyrstur og enn sem komið er einn Astrala til að hljota þa nafnbot.