Paris (leikur)

Ur Wikipediu, frjalsa alfræðiritinu
Dæmi um logun reita i leiknum paris.
Paris er einnig borg og islenskt kvenmannsnafn

Paris er vinsæll barnaleikur er gengur ut a að steini eða oðrum litlum hlut er kastað i einn reitanna sem teiknaður hefur verið a yfirborð og þatttakandinn a að hoppa a reitina og na i hlutinn. Algengt er að reitirnir seu teiknaðir með krit en einnig geta þeir verið merktir með varanlegri hætti.

Reglur [ breyta | breyta frumkoða ]

Fjolmorg afbrigði eru af reglunum og þvi hægt að alykta að rikjandi reglur hvers leiks seu þær sem seu algengar a hverjum stað eða umsamdar milli þatttakenda. Algeng utfærsla er að þatttakandinn standi a serstokum byrjunarreit og hendir þaðan litlum hlut i fyrsta reitinn (venjulega merktur með tolustafnum ?1‘). Viðkomandi hoppar siðan i gegnum alla reitina fram og til baka a byrjunarreitinn, fyrir utan ?merkta“ reitinn, með þeim hætti að eingongu ma einn fotur vera niðri i einu, að þvi undanskildu að heimilt er að vera með baða fætur niðri a sama tima til að snerta tvo samliggjandi reiti (nr. 4 og 5 i myndadæminu), og einnig er heimilt að snerta otolusettu reitina með baðum fotum i einu. A leiðinni til baka a þatttakandinn stoppa a næsta reit við merkta reitinn, beygja sig niður, taka upp hlutinn, og halda siðan afram. Ef þatttakandinn fer ut fyrir parisinn, sleppir reit eða snertir linurnar, þarf viðkomandi að endurtaka umferðina (en hleypa næsta þatttakanda að a undan seu fleiri að spila). Ef umferðin heppnast ma þatttakandinn hefja strax næstu umferð með þvi að merkja næsta numeraða reit, og svo framvegis. Sigurvegarinn er þatttakandinn sem klarar fyrst seinustu umferðina.

   Þessi grein er stubbur . Þu getur hjalpað til með þvi að bæta við greinina .